Skráning í Meistaramánuð hafin! Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. september 2014 12:00 Meistaramánuður hefst eins og síðastliðin ár, þann 1. október, næstkomandi, en skráning er þegar hafin. Yfir tíu þúsund manns skráðu sig til leiks á síðasta ári, og hefur átakið vaxið í vinsældum með ári hverju. Allir geta tekið þátt í Meistaramánuði. Þátttakendur átaksins setja sér sjálfir reglur. Í fyrra voru yngstu þátttakendurnir á leikskóla en sá elsti níræður, þannig að markmið fólks eru jafn ólík og þau eru mörg. Stöð 2 verður svo með vikulegan þátt, líkt og í fyrra, þar sem þátttakendum er fylgt eftir, en hann verður í umsjón Birtu Björnsdóttur, fréttakonu Stöðvar 2. Meðal markmiða sem fólk hefur sétt sér í gegnum árin eru:Lesa meiraEkki skoða símann upp í rúmiHeimsækja ömmu og afa oftarSleppa áfengi allan mánuðinnHætta að reykjaGera hluti sem það hefur lengi frestað eins og að panta tíma hjá tannlækninumMála mynd á hverjum degiSpara peningLæra að elda eina mömmuuppskrift í vikuGera eitthvað uppbyggilegt með börnunum eða frændsystkinumGera góðverkGanga á eitt fjall í viku Eins og fyrr segir er skráning hafin. Hægt er að skrá sig hér. Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt í Meistaramánuði. Heilsa Tengdar fréttir Heilsumáltíðir og sveittir strigaskór Hátt í fjögur þúsund myndir komnar á kassmerki Meistaramánaðarins #meistaram 11. október 2013 16:43 Upplagt að nota Meistaramánuð til að hætta Fjórtán prósent Íslendingar reykja daglega. Teitur Guðmundsson læknir segir nákvæmlega ekkert jákvætt við að reykja og finnst upplagt að reykingamenn noti meistaramánuð og önnur álíka tilefni til að hætta. 30. september 2013 21:00 Meistaramánuður - Annar þáttur í heild sinni Í þættinum var fjallað um mikilvægi reglusemi, hófsemi og skipulagningu. 4. október 2013 16:19 Meistaramánuður - Annar þáttur í beinni útsendingu á Vísi Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni hér á Vísi. 3. október 2013 19:24 Markmið geta breytt lífsgæðum Þorsteinn Kári Jónsson, einn upphafsmanna Meistaramánaðar, breytti lífi sínu til frambúðar árið 2008 þegar hann setti sérmarkmið í einn mánuð. Nú taka fleiri þúsund manns þátt í Meistaramánuði. 30. september 2013 20:00 Tókst hið ómögulega Atli Fannar Bjarkason, aðstoðarmaður formanns Bjartrar framtíðar náði markmiði sínu í réttstöðulyftu sem hann hafði talið ómögulegt, 180 kíló. Hann át einnig tvo kexpakka á þremur mínútum. 30. september 2013 17:00 Gleðilegan Meistaramánuð Meistaramánuðurinn varð upphaflega til árið 2008 þar sem tveir háskólanemar í Kaupmannahöfn ákváðu að taka sig rækilega á fyrir prófin og lifa eins og meistarar í heilan mánuð. 1. október 2013 11:30 Vertu meistari í þér - alltaf Nú verður sko djúsað fyrir allan peninginn. 2. október 2013 14:15 Meistaramánuðurinn: Verðum betri útgáfa af okkur sjálfum "Meistaramánuðurinn er þrjátíu daga áskorun þar sem við ákveðum að vera betri útgáfa af okkur sjálfum,“ segir upphafsmaður átaksins. 27. september 2013 15:27 Búist við metskráningu í Meistaramánuð Meistaramánuðurinn 2013 verður að öllum líkindum stærri en nokkru sinni fyrr í ár. 18. september 2013 16:52 Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Meistaramánuður hefst eins og síðastliðin ár, þann 1. október, næstkomandi, en skráning er þegar hafin. Yfir tíu þúsund manns skráðu sig til leiks á síðasta ári, og hefur átakið vaxið í vinsældum með ári hverju. Allir geta tekið þátt í Meistaramánuði. Þátttakendur átaksins setja sér sjálfir reglur. Í fyrra voru yngstu þátttakendurnir á leikskóla en sá elsti níræður, þannig að markmið fólks eru jafn ólík og þau eru mörg. Stöð 2 verður svo með vikulegan þátt, líkt og í fyrra, þar sem þátttakendum er fylgt eftir, en hann verður í umsjón Birtu Björnsdóttur, fréttakonu Stöðvar 2. Meðal markmiða sem fólk hefur sétt sér í gegnum árin eru:Lesa meiraEkki skoða símann upp í rúmiHeimsækja ömmu og afa oftarSleppa áfengi allan mánuðinnHætta að reykjaGera hluti sem það hefur lengi frestað eins og að panta tíma hjá tannlækninumMála mynd á hverjum degiSpara peningLæra að elda eina mömmuuppskrift í vikuGera eitthvað uppbyggilegt með börnunum eða frændsystkinumGera góðverkGanga á eitt fjall í viku Eins og fyrr segir er skráning hafin. Hægt er að skrá sig hér. Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt í Meistaramánuði.
Heilsa Tengdar fréttir Heilsumáltíðir og sveittir strigaskór Hátt í fjögur þúsund myndir komnar á kassmerki Meistaramánaðarins #meistaram 11. október 2013 16:43 Upplagt að nota Meistaramánuð til að hætta Fjórtán prósent Íslendingar reykja daglega. Teitur Guðmundsson læknir segir nákvæmlega ekkert jákvætt við að reykja og finnst upplagt að reykingamenn noti meistaramánuð og önnur álíka tilefni til að hætta. 30. september 2013 21:00 Meistaramánuður - Annar þáttur í heild sinni Í þættinum var fjallað um mikilvægi reglusemi, hófsemi og skipulagningu. 4. október 2013 16:19 Meistaramánuður - Annar þáttur í beinni útsendingu á Vísi Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni hér á Vísi. 3. október 2013 19:24 Markmið geta breytt lífsgæðum Þorsteinn Kári Jónsson, einn upphafsmanna Meistaramánaðar, breytti lífi sínu til frambúðar árið 2008 þegar hann setti sérmarkmið í einn mánuð. Nú taka fleiri þúsund manns þátt í Meistaramánuði. 30. september 2013 20:00 Tókst hið ómögulega Atli Fannar Bjarkason, aðstoðarmaður formanns Bjartrar framtíðar náði markmiði sínu í réttstöðulyftu sem hann hafði talið ómögulegt, 180 kíló. Hann át einnig tvo kexpakka á þremur mínútum. 30. september 2013 17:00 Gleðilegan Meistaramánuð Meistaramánuðurinn varð upphaflega til árið 2008 þar sem tveir háskólanemar í Kaupmannahöfn ákváðu að taka sig rækilega á fyrir prófin og lifa eins og meistarar í heilan mánuð. 1. október 2013 11:30 Vertu meistari í þér - alltaf Nú verður sko djúsað fyrir allan peninginn. 2. október 2013 14:15 Meistaramánuðurinn: Verðum betri útgáfa af okkur sjálfum "Meistaramánuðurinn er þrjátíu daga áskorun þar sem við ákveðum að vera betri útgáfa af okkur sjálfum,“ segir upphafsmaður átaksins. 27. september 2013 15:27 Búist við metskráningu í Meistaramánuð Meistaramánuðurinn 2013 verður að öllum líkindum stærri en nokkru sinni fyrr í ár. 18. september 2013 16:52 Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Heilsumáltíðir og sveittir strigaskór Hátt í fjögur þúsund myndir komnar á kassmerki Meistaramánaðarins #meistaram 11. október 2013 16:43
Upplagt að nota Meistaramánuð til að hætta Fjórtán prósent Íslendingar reykja daglega. Teitur Guðmundsson læknir segir nákvæmlega ekkert jákvætt við að reykja og finnst upplagt að reykingamenn noti meistaramánuð og önnur álíka tilefni til að hætta. 30. september 2013 21:00
Meistaramánuður - Annar þáttur í heild sinni Í þættinum var fjallað um mikilvægi reglusemi, hófsemi og skipulagningu. 4. október 2013 16:19
Meistaramánuður - Annar þáttur í beinni útsendingu á Vísi Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni hér á Vísi. 3. október 2013 19:24
Markmið geta breytt lífsgæðum Þorsteinn Kári Jónsson, einn upphafsmanna Meistaramánaðar, breytti lífi sínu til frambúðar árið 2008 þegar hann setti sérmarkmið í einn mánuð. Nú taka fleiri þúsund manns þátt í Meistaramánuði. 30. september 2013 20:00
Tókst hið ómögulega Atli Fannar Bjarkason, aðstoðarmaður formanns Bjartrar framtíðar náði markmiði sínu í réttstöðulyftu sem hann hafði talið ómögulegt, 180 kíló. Hann át einnig tvo kexpakka á þremur mínútum. 30. september 2013 17:00
Gleðilegan Meistaramánuð Meistaramánuðurinn varð upphaflega til árið 2008 þar sem tveir háskólanemar í Kaupmannahöfn ákváðu að taka sig rækilega á fyrir prófin og lifa eins og meistarar í heilan mánuð. 1. október 2013 11:30
Meistaramánuðurinn: Verðum betri útgáfa af okkur sjálfum "Meistaramánuðurinn er þrjátíu daga áskorun þar sem við ákveðum að vera betri útgáfa af okkur sjálfum,“ segir upphafsmaður átaksins. 27. september 2013 15:27
Búist við metskráningu í Meistaramánuð Meistaramánuðurinn 2013 verður að öllum líkindum stærri en nokkru sinni fyrr í ár. 18. september 2013 16:52
Markmið eru fögur Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið. 1. október 2013 07:00