Samkvæmt frétt Daily Mail þá var það hollenski læknirinn Pek Van Andel sem gerði þetta myndband á sjötta áratuginum.
Hann tók fjöldann allann af segulómunarmyndum af fólki að kela og splæsti því saman í þetta myndband. Niðurstaðan er frekar mögnuð. Ef það væri falleg tónlist undir þá væri þetta einskonar gjörningur.
Ítarlegri greiningu um lífeðlisleg ferli má lesa hér.