Fowler rakar „USA“ í hárið Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 14:33 Rickie Fowler ásamt liðsfélögum sínum við komuna til Skotlands í morgun. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. Fowler skartar nýrri hárgreiðslu en hann lét raka nöfn heimalandsins, USA, í hárið á sér. Fowler er ein af vonarstjörnum Bandaríkjanna í mótinu en hann hefur leikið gríðarlega vel í ár og var í topp-5 í öllum fjórum risamótum ársins.Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju sinni með uppátæki Fowler við komuna til Skotlands í morgun en búist er við því að Fowler sé einn af lykilleikmönnum Bandaríkjanna í mótinu. Ryder-bikarinn hefst með opnunarathöfn á fimmtudag en fyrsti leikur hefst kl. 06:30 á föstudagsmorgun. Mótið verður í beinni útsendingu frá upphafi til enda á Golfstöðinni.vísir/getty Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. Fowler skartar nýrri hárgreiðslu en hann lét raka nöfn heimalandsins, USA, í hárið á sér. Fowler er ein af vonarstjörnum Bandaríkjanna í mótinu en hann hefur leikið gríðarlega vel í ár og var í topp-5 í öllum fjórum risamótum ársins.Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju sinni með uppátæki Fowler við komuna til Skotlands í morgun en búist er við því að Fowler sé einn af lykilleikmönnum Bandaríkjanna í mótinu. Ryder-bikarinn hefst með opnunarathöfn á fimmtudag en fyrsti leikur hefst kl. 06:30 á föstudagsmorgun. Mótið verður í beinni útsendingu frá upphafi til enda á Golfstöðinni.vísir/getty
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira