Krúttlegar dýramyndir tengdar betri einbeitingu Rikka skrifar 22. september 2014 11:00 Þessi sprengir krúttskalann! Mynd/Skjáskot Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute. Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið
Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute.
Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið