Gas mun berast til norðurs frá gasstöðvunum Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 09:06 Stærsti skjálftinn í nótt var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Vísir/Egill Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Stærsti skjálftinn var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að ekki sé að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni á vefmyndavélum. Þá segir að í dag sé er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti að nást að skipta vel um loft yfir landinu. „Þó má búast við því að það gas sem kemur upp í eldgosinu í dag, berist jafnharðan til norðurs, yfir svæði sem afmarkast af Bárðardal í vestri að Öxarfirði í austri. Ekki er hægt að útiloka mengun á stærra svæði, einkum framan af degi meðan vindur er að ná sér upp. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir suðvestanátt og þá berst mengunin til norðausturs, frá Þistilfirði suður á Hérað.“ Síðastliðinn þriðjudag lægði vind á landinu. Á miðvikudag og fimmtudag var hæg austlæg átt og á föstudag og laugardag fremur hæg vestlæg átt. „Þessa daga dreifðist móða frá eldgosinu í Holuhrauni um mestallt land. Þegar þornaði í veðri og létti til á laugardaginn var móðan vel sýnileg í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Bláa svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu í dag, sunnudag.Bleika svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu á morgun, mánudag. Bárðarbunga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Stærsti skjálftinn var 4,8 stig og varð skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, 4,9 km norðaustur af Bárðarbungu. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að ekki sé að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni á vefmyndavélum. Þá segir að í dag sé er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og ætti að nást að skipta vel um loft yfir landinu. „Þó má búast við því að það gas sem kemur upp í eldgosinu í dag, berist jafnharðan til norðurs, yfir svæði sem afmarkast af Bárðardal í vestri að Öxarfirði í austri. Ekki er hægt að útiloka mengun á stærra svæði, einkum framan af degi meðan vindur er að ná sér upp. Á morgun (mánudag) er útlit fyrir suðvestanátt og þá berst mengunin til norðausturs, frá Þistilfirði suður á Hérað.“ Síðastliðinn þriðjudag lægði vind á landinu. Á miðvikudag og fimmtudag var hæg austlæg átt og á föstudag og laugardag fremur hæg vestlæg átt. „Þessa daga dreifðist móða frá eldgosinu í Holuhrauni um mestallt land. Þegar þornaði í veðri og létti til á laugardaginn var móðan vel sýnileg í flestum landshlutum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Bláa svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu í dag, sunnudag.Bleika svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu á morgun, mánudag.
Bárðarbunga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira