Telur Adele vera eina af stóru dívunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:00 vísir/getty Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor) Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor)
Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira