Hef alltaf þraukað út mánuðinn Birta Björnsdóttir skrifar 9. október 2014 16:56 Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur tekið þátt í Meistaramánuði frá upphafi. „Þetta byrjaði fyrst sem keppni við vinina en svo er aðal markmiðið að skora sjálfan sig á hólm,“ segir Steinþór Helgi. „Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ Steinþór segir það hafa gengið vel að framfylgja markmiðum sínum, í langflestum tilfellum. „Mismunandi vel en hef alltaf náð að halda út í þessum aðal markmiðum. Eitt sinn reyndar ætlaði ég mér um of af lestri á bókum Halldórs Laxness, ég náði því ekki á mánuðinum, en var að því næsta hálfa árið á eftir. En annars hef ég alltaf náð að þrauka út mánuðinn ef svo má segja,“ segir Steinþór Helgi. Steinþór segir þátttöku í meistaramánuði hafa smitandi áhrif. „Já já, kærastan mín er með í þessu núna og vinir mínir hafa einnig smitast eftir að hafa frétt af þeim árangri sem ég hef náð í mánuðinum,“ segir Steinþór Helgi. Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur tekið þátt í Meistaramánuði frá upphafi. „Þetta byrjaði fyrst sem keppni við vinina en svo er aðal markmiðið að skora sjálfan sig á hólm,“ segir Steinþór Helgi. „Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ Steinþór segir það hafa gengið vel að framfylgja markmiðum sínum, í langflestum tilfellum. „Mismunandi vel en hef alltaf náð að halda út í þessum aðal markmiðum. Eitt sinn reyndar ætlaði ég mér um of af lestri á bókum Halldórs Laxness, ég náði því ekki á mánuðinum, en var að því næsta hálfa árið á eftir. En annars hef ég alltaf náð að þrauka út mánuðinn ef svo má segja,“ segir Steinþór Helgi. Steinþór segir þátttöku í meistaramánuði hafa smitandi áhrif. „Já já, kærastan mín er með í þessu núna og vinir mínir hafa einnig smitast eftir að hafa frétt af þeim árangri sem ég hef náð í mánuðinum,“ segir Steinþór Helgi.
Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01
Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00
Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00
„Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30
Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59
Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00
Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00
10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00
Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18
Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00
Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30
Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00