Baltasar leikstýrir myndinni um leiðtogafundinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 14:07 Leikstjórinn Baltasar Kormákur leikstýrir kvikmyndinni Reykjavik samkvæmt heimildum Vísis. Myndin fjallar um leiðtogafund Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna og Michael Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, sem fram fór í Höfða árið 1986. Viðræður hafa staðið yfir við Baltasar síðan um mitt þetta ár og nú ku samningar vera í höfn. Ridley Scott átti upprunalega að leikstýra myndinni en í ágúst árið 2012 var það tilkynnt að Mike Newell myndi setjast í leikstjórastólinn. Í maí á þessu ári sagði tímaritið Variety hins vegar frá því að viðræður væru hafnar við Baltasar.Cristoph Waltz fer með hlutverk Gobachev í myndinni en Michael Douglas leikur Reagan. Ekki náðist í Baltasar við vinnslu fréttarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Reykjavik - Stór mynd með stórum stjörnum „Við erum búinn að vera að vinna í þessu verkefni mjög lengi og höfum sinnt mikilli rannsóknarvinnu. Við höfum rætt við fólk sem kom að þessum fundi, bæði á Íslandi, í Bandaríkjunum og Rússlandi,“ segir Stewart MacKinnon, einn af aðalframleiðendum kvikmyndarinnar Reykjavik. 24. maí 2011 10:00 Höfði pantaður í tökur með Michael Douglas Stórleikarinn Michael Douglas segist afar spenntur að fá að leika Ronald Reagan í kvikmynd um leiðtogafundinn í Reykjavík. 23. júní 2014 22:15 Leiðtogafundurinn gott efni í hasarmynd Leikstjórinn Ridley Scott ætlar að gera bíómynd um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986. Scott segir fundinn gott efni í hasarmynd. Hann hafi markað upphafið að enda kalda stríðsins, og veiti auk þess tækifæri til að skoða tvo af áhrifamestu leiðtogum 20. aldarinnar. 7. janúar 2008 10:57 Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25. febrúar 2008 22:44 Reykjavík verður kvikmynd um sigur mannsandans Kvikmyndin Reykjavík verður um sigur mannsandans að sögn Mike Newell, sem mun leikstýra þessari stórmynd sem draumasmiðjan ætlar að gera um leiðtogafundinn heimsfræga sem átti sér stað hér á landi árið 1986. 23. nóvember 2012 21:01 Skúrkurinn úr Inglourious Basterds leikur Gorbachev í Reykjavík Christoph Waltz, sem fékk óskarsverðlunin fyrir að leika nasistaforingja í myndinni Inglourious Basterds mun leika Mikhail Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í myndinni Reykjavík. Það er Mike Newell sem leikstýrir myndinni, en eins og áður hefur komið fram mun Michael Douglas leika sjálfan Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eins og fram kemur á vefnum Variety fjallar myndin um leiðtogafundinn í Höfða, sem haldinn var árið 1986 og er oft sagður hafa markað upphafið af endalokum Kalda stríðsins. 15. október 2012 15:24 Kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða í undirbúningi Framleiðendur í Hollywood eru að undirbúa kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Hugmyndir eru um að Warren Beatty leiki Ronald Reagan og Anthony Hopkins leiki Mikael Gorbatsjov. Fulltrúar Clints Eastwoods og breska leikstjórans Ridleys Scott hafa fundað með fulltrúum Reykjavíkurborgar um málið. 31. ágúst 2007 19:20 Hollywood-stjörnur í mynd um leiðtogafundinn Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? 27. september 2012 14:00 Baltasar leikstýrir hugsanlega Douglas og Waltz Baltasar Kormákur mun hugsanlega leikstýra myndinni Reykjavík en þetta kemur fram í bandarískum miðlum í dag. 14. maí 2014 09:15 Leiðtogafundurinn á hvíta tjaldið Breski leikstjórinn Ridley Scott virðist hafa tekið miklu ástfóstri við Ísland. Samkvæmt erlendum kvikmyndavefjum tókust samningar milli framleiðslufyrirtækisins Headline Pictures og Scotts á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann myndi leikstýra kvikmynd um leiðtogafund Reagans og Gorbatsjovs í Reykjavík. 18. maí 2011 15:00 Michael Douglas kemur líklega til Íslands Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev í Reykjavík árið 1986. 30. ágúst 2012 09:38 Tökum á „Reykjavik“ frestað Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári. 5. apríl 2013 16:28 Höfði enn opinn fyrir Hollywood Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. 20. október 2007 06:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjórinn Baltasar Kormákur leikstýrir kvikmyndinni Reykjavik samkvæmt heimildum Vísis. Myndin fjallar um leiðtogafund Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna og Michael Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, sem fram fór í Höfða árið 1986. Viðræður hafa staðið yfir við Baltasar síðan um mitt þetta ár og nú ku samningar vera í höfn. Ridley Scott átti upprunalega að leikstýra myndinni en í ágúst árið 2012 var það tilkynnt að Mike Newell myndi setjast í leikstjórastólinn. Í maí á þessu ári sagði tímaritið Variety hins vegar frá því að viðræður væru hafnar við Baltasar.Cristoph Waltz fer með hlutverk Gobachev í myndinni en Michael Douglas leikur Reagan. Ekki náðist í Baltasar við vinnslu fréttarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Reykjavik - Stór mynd með stórum stjörnum „Við erum búinn að vera að vinna í þessu verkefni mjög lengi og höfum sinnt mikilli rannsóknarvinnu. Við höfum rætt við fólk sem kom að þessum fundi, bæði á Íslandi, í Bandaríkjunum og Rússlandi,“ segir Stewart MacKinnon, einn af aðalframleiðendum kvikmyndarinnar Reykjavik. 24. maí 2011 10:00 Höfði pantaður í tökur með Michael Douglas Stórleikarinn Michael Douglas segist afar spenntur að fá að leika Ronald Reagan í kvikmynd um leiðtogafundinn í Reykjavík. 23. júní 2014 22:15 Leiðtogafundurinn gott efni í hasarmynd Leikstjórinn Ridley Scott ætlar að gera bíómynd um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986. Scott segir fundinn gott efni í hasarmynd. Hann hafi markað upphafið að enda kalda stríðsins, og veiti auk þess tækifæri til að skoða tvo af áhrifamestu leiðtogum 20. aldarinnar. 7. janúar 2008 10:57 Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25. febrúar 2008 22:44 Reykjavík verður kvikmynd um sigur mannsandans Kvikmyndin Reykjavík verður um sigur mannsandans að sögn Mike Newell, sem mun leikstýra þessari stórmynd sem draumasmiðjan ætlar að gera um leiðtogafundinn heimsfræga sem átti sér stað hér á landi árið 1986. 23. nóvember 2012 21:01 Skúrkurinn úr Inglourious Basterds leikur Gorbachev í Reykjavík Christoph Waltz, sem fékk óskarsverðlunin fyrir að leika nasistaforingja í myndinni Inglourious Basterds mun leika Mikhail Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í myndinni Reykjavík. Það er Mike Newell sem leikstýrir myndinni, en eins og áður hefur komið fram mun Michael Douglas leika sjálfan Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eins og fram kemur á vefnum Variety fjallar myndin um leiðtogafundinn í Höfða, sem haldinn var árið 1986 og er oft sagður hafa markað upphafið af endalokum Kalda stríðsins. 15. október 2012 15:24 Kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða í undirbúningi Framleiðendur í Hollywood eru að undirbúa kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Hugmyndir eru um að Warren Beatty leiki Ronald Reagan og Anthony Hopkins leiki Mikael Gorbatsjov. Fulltrúar Clints Eastwoods og breska leikstjórans Ridleys Scott hafa fundað með fulltrúum Reykjavíkurborgar um málið. 31. ágúst 2007 19:20 Hollywood-stjörnur í mynd um leiðtogafundinn Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? 27. september 2012 14:00 Baltasar leikstýrir hugsanlega Douglas og Waltz Baltasar Kormákur mun hugsanlega leikstýra myndinni Reykjavík en þetta kemur fram í bandarískum miðlum í dag. 14. maí 2014 09:15 Leiðtogafundurinn á hvíta tjaldið Breski leikstjórinn Ridley Scott virðist hafa tekið miklu ástfóstri við Ísland. Samkvæmt erlendum kvikmyndavefjum tókust samningar milli framleiðslufyrirtækisins Headline Pictures og Scotts á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann myndi leikstýra kvikmynd um leiðtogafund Reagans og Gorbatsjovs í Reykjavík. 18. maí 2011 15:00 Michael Douglas kemur líklega til Íslands Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev í Reykjavík árið 1986. 30. ágúst 2012 09:38 Tökum á „Reykjavik“ frestað Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári. 5. apríl 2013 16:28 Höfði enn opinn fyrir Hollywood Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. 20. október 2007 06:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin Reykjavik - Stór mynd með stórum stjörnum „Við erum búinn að vera að vinna í þessu verkefni mjög lengi og höfum sinnt mikilli rannsóknarvinnu. Við höfum rætt við fólk sem kom að þessum fundi, bæði á Íslandi, í Bandaríkjunum og Rússlandi,“ segir Stewart MacKinnon, einn af aðalframleiðendum kvikmyndarinnar Reykjavik. 24. maí 2011 10:00
Höfði pantaður í tökur með Michael Douglas Stórleikarinn Michael Douglas segist afar spenntur að fá að leika Ronald Reagan í kvikmynd um leiðtogafundinn í Reykjavík. 23. júní 2014 22:15
Leiðtogafundurinn gott efni í hasarmynd Leikstjórinn Ridley Scott ætlar að gera bíómynd um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986. Scott segir fundinn gott efni í hasarmynd. Hann hafi markað upphafið að enda kalda stríðsins, og veiti auk þess tækifæri til að skoða tvo af áhrifamestu leiðtogum 20. aldarinnar. 7. janúar 2008 10:57
Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25. febrúar 2008 22:44
Reykjavík verður kvikmynd um sigur mannsandans Kvikmyndin Reykjavík verður um sigur mannsandans að sögn Mike Newell, sem mun leikstýra þessari stórmynd sem draumasmiðjan ætlar að gera um leiðtogafundinn heimsfræga sem átti sér stað hér á landi árið 1986. 23. nóvember 2012 21:01
Skúrkurinn úr Inglourious Basterds leikur Gorbachev í Reykjavík Christoph Waltz, sem fékk óskarsverðlunin fyrir að leika nasistaforingja í myndinni Inglourious Basterds mun leika Mikhail Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í myndinni Reykjavík. Það er Mike Newell sem leikstýrir myndinni, en eins og áður hefur komið fram mun Michael Douglas leika sjálfan Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eins og fram kemur á vefnum Variety fjallar myndin um leiðtogafundinn í Höfða, sem haldinn var árið 1986 og er oft sagður hafa markað upphafið af endalokum Kalda stríðsins. 15. október 2012 15:24
Kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða í undirbúningi Framleiðendur í Hollywood eru að undirbúa kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Hugmyndir eru um að Warren Beatty leiki Ronald Reagan og Anthony Hopkins leiki Mikael Gorbatsjov. Fulltrúar Clints Eastwoods og breska leikstjórans Ridleys Scott hafa fundað með fulltrúum Reykjavíkurborgar um málið. 31. ágúst 2007 19:20
Hollywood-stjörnur í mynd um leiðtogafundinn Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? 27. september 2012 14:00
Baltasar leikstýrir hugsanlega Douglas og Waltz Baltasar Kormákur mun hugsanlega leikstýra myndinni Reykjavík en þetta kemur fram í bandarískum miðlum í dag. 14. maí 2014 09:15
Leiðtogafundurinn á hvíta tjaldið Breski leikstjórinn Ridley Scott virðist hafa tekið miklu ástfóstri við Ísland. Samkvæmt erlendum kvikmyndavefjum tókust samningar milli framleiðslufyrirtækisins Headline Pictures og Scotts á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann myndi leikstýra kvikmynd um leiðtogafund Reagans og Gorbatsjovs í Reykjavík. 18. maí 2011 15:00
Michael Douglas kemur líklega til Íslands Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev í Reykjavík árið 1986. 30. ágúst 2012 09:38
Tökum á „Reykjavik“ frestað Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári. 5. apríl 2013 16:28
Höfði enn opinn fyrir Hollywood Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. 20. október 2007 06:00