Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Bjarki Ármannsson skrifar 6. október 2014 22:33 Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Vísir/Egill Aðalsteinsson. Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Í dag mældist talsverð brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá því að gos hófst í Holuhrauni. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun og því gæti mengunar aftur orðið vart. Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar, sem hægt er að fylgjast með á netinu, mældist gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmslofti rúmlega 600 míkrógrömm á rúmmetra á loftmælingarstöðinni við Dalsmára í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Þegar mengun mælist svo há, getur það haft áhrif á þá sem stríða við öndunarerfiðleika. Brennisteinsdíoxíðsmengun hefur aldrei mælst jafn mikil á Íslandi og nú vegna gossins. Mengunarinnar hefur þegar orðið vart víða á Norður- og Austurlandi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28. september 2014 12:33
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29. september 2014 20:00
Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29. september 2014 13:30
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. 5. október 2014 09:45
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. 6. október 2014 14:59
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43