"Með vini mínum Darra“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 09:30 Hasarmyndaleikarinn Vin Diesel birtir mynd af sér með íslenska leikaranum Ólafi Darra á Facebook-síðu sinni. Vin og Ólafur eru nú í Pittsburgh í Bandaríkjunum við tökur á stórmyndinni The Last Witch Hunter sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. „Ein af tökustað í þessari viku með vini mínum Darra,“ skrifar Vin við myndina og bætir við að hann sé mjög spenntur og innblásin yfir því að leika með svona frábærum leikurum. Myndin hefur fallið vel í kramið hjá aðdáendum Vins og eru rúmlega tvö hundruð þúsund manns búnir að líka við hana. Í öðrum hlutverkum í The Last Witch Hunter eru Elijah Wood, Michael Caine og Rose Leslie. Post by Vin Diesel. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Vin Diesel birtir mynd af sér með íslenska leikaranum Ólafi Darra á Facebook-síðu sinni. Vin og Ólafur eru nú í Pittsburgh í Bandaríkjunum við tökur á stórmyndinni The Last Witch Hunter sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. „Ein af tökustað í þessari viku með vini mínum Darra,“ skrifar Vin við myndina og bætir við að hann sé mjög spenntur og innblásin yfir því að leika með svona frábærum leikurum. Myndin hefur fallið vel í kramið hjá aðdáendum Vins og eru rúmlega tvö hundruð þúsund manns búnir að líka við hana. Í öðrum hlutverkum í The Last Witch Hunter eru Elijah Wood, Michael Caine og Rose Leslie. Post by Vin Diesel.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30