LeBron gæti fengið "Popovich“ meðhöndlun hjá David Blatt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. október 2014 22:30 Skytturnar þrjár hjá Cavaliers vísir/afp David Blatt þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir koma til greina að hvíla LeBron James reglulega á keppnistímabilinu sem hefst síðustu vikuna í október. Undirbúningstímabilið er ný hafið hjá liðunum í NBA og hefur LeBron sem gekk til liðs við Cavaliers að nýju í sumar átt við bakmeiðsli að stríða. LeBron fékk hvíld frá æfingum í gær og sagði Blatt að hann væri opinn fyrir þeirri hugmynd að hvíla stórstjörnu sína reglulega á tímabilinu til að tryggja að hann verði í sínu besta formi þegar í úrslitakeppnina er komið. Blatt gerði lítið úr meiðslum LeBron og benti á að aðrir af reyndari leikmönnum liðsins, Mike Miller, Anderson Varejao og Shawn Marion, hafi einnig fengið hvíld frá álaginu sem fylgir fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins. „Þetta hefur ekki verið skipulagt á þessum tímapunkti. Við höfum ekki farið yfir það hvaða leikjum eða hvaða æfingum hann mun sleppa. Ef þetta gerist mun það snúast um þörf,“ sagði Blatt um hugsanlegar hvíldi LeBon James. Cavaliers mætir Maccabi Tel-Aviv, fyrrum lærisveinum Blatt, í fyrsta æfingaleik sínum á morgun sunnudag og er talið að LeBron verði með í leiknum. LeBron hefur leikið 842 af 886 leikjum liða sinna í deildarkeppni NBA á 11 ára ferli sínum í deildinni en hann verður þrítugur í desember og líkaminn mun ekki þola þetta mikla álag til lengdar. „Ég hef tekið eftir því hvað Pop (Gregg Popovich þjálfari San Antonio Spurs) gerir því hann gerir þetta vel,“ sagði Blatt. „Leikmenn eru hér til að spila og það er okkar starf að sjá til þess að þeir séu tilbúnir og að halda þeim heilum. Stundum þarftu að vita hvenær þú átt að hvíla leikmenn án þess að það komi niður á liðinu.“ NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
David Blatt þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir koma til greina að hvíla LeBron James reglulega á keppnistímabilinu sem hefst síðustu vikuna í október. Undirbúningstímabilið er ný hafið hjá liðunum í NBA og hefur LeBron sem gekk til liðs við Cavaliers að nýju í sumar átt við bakmeiðsli að stríða. LeBron fékk hvíld frá æfingum í gær og sagði Blatt að hann væri opinn fyrir þeirri hugmynd að hvíla stórstjörnu sína reglulega á tímabilinu til að tryggja að hann verði í sínu besta formi þegar í úrslitakeppnina er komið. Blatt gerði lítið úr meiðslum LeBron og benti á að aðrir af reyndari leikmönnum liðsins, Mike Miller, Anderson Varejao og Shawn Marion, hafi einnig fengið hvíld frá álaginu sem fylgir fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins. „Þetta hefur ekki verið skipulagt á þessum tímapunkti. Við höfum ekki farið yfir það hvaða leikjum eða hvaða æfingum hann mun sleppa. Ef þetta gerist mun það snúast um þörf,“ sagði Blatt um hugsanlegar hvíldi LeBon James. Cavaliers mætir Maccabi Tel-Aviv, fyrrum lærisveinum Blatt, í fyrsta æfingaleik sínum á morgun sunnudag og er talið að LeBron verði með í leiknum. LeBron hefur leikið 842 af 886 leikjum liða sinna í deildarkeppni NBA á 11 ára ferli sínum í deildinni en hann verður þrítugur í desember og líkaminn mun ekki þola þetta mikla álag til lengdar. „Ég hef tekið eftir því hvað Pop (Gregg Popovich þjálfari San Antonio Spurs) gerir því hann gerir þetta vel,“ sagði Blatt. „Leikmenn eru hér til að spila og það er okkar starf að sjá til þess að þeir séu tilbúnir og að halda þeim heilum. Stundum þarftu að vita hvenær þú átt að hvíla leikmenn án þess að það komi niður á liðinu.“
NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira