Margir um hituna í Skotlandi á Alfred Dunhill Links meistaramótinu 3. október 2014 18:12 Padraig Harrington hefur leikið vel í Skotlandi. AP/Getty Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni, Alfred Dunhill Links meistaramótið, fer fram nú um helgina en leikið er á þremur goðsagnakenndum golfvöllum í Skotlandi, Kingsbarns, Carnoustie og St. Andrews. Eftir tvo hringi leiðir Frakkinn Raphael Jacquelin mótið en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á níu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á átta höggum undir pari en það eru þeir Alexander Levy,Oliver Wilson, Shane Lowry og sjálfur Padraig Harrington sem hefur verið í töluverðri lægt að undanförnu. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er með í mótinu en hann er jafn í 20. sæti á fjórum höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna. Fleiri stjörnur úr evrópska liðinu í Rydernum eru meðal keppenda en þar má nefna Victor Dubuisson sem er jafn McIlroy á fjórum undir pari, Stephen Gallacher á sex undir og Martin Kaymer sem hefur leikið illa hingað til og er á tveimur höggum yfir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja hring klukkan 12:00 á morgun. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni, Alfred Dunhill Links meistaramótið, fer fram nú um helgina en leikið er á þremur goðsagnakenndum golfvöllum í Skotlandi, Kingsbarns, Carnoustie og St. Andrews. Eftir tvo hringi leiðir Frakkinn Raphael Jacquelin mótið en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á níu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á átta höggum undir pari en það eru þeir Alexander Levy,Oliver Wilson, Shane Lowry og sjálfur Padraig Harrington sem hefur verið í töluverðri lægt að undanförnu. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er með í mótinu en hann er jafn í 20. sæti á fjórum höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna. Fleiri stjörnur úr evrópska liðinu í Rydernum eru meðal keppenda en þar má nefna Victor Dubuisson sem er jafn McIlroy á fjórum undir pari, Stephen Gallacher á sex undir og Martin Kaymer sem hefur leikið illa hingað til og er á tveimur höggum yfir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja hring klukkan 12:00 á morgun.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira