Berum enga ábyrgð á Næs í rassinn Anna Tara skrifar 2. október 2014 12:04 Hljómsveitin Hljómsveitt. Mynd/Kristín Pétursdóttir Hljómsveitin Hljómsveitt hefur gefið frá sér nýtt lag sem heitir Næs í rassinn og er myndband væntanlegt 9. október. Hljómsveitt samanstendur af systrunum Katrínu Helgu og Önnu Töru Andrésdætrum. Sumir kannast mögulega við umfjöllunarefni lagsins eftir að Anna Tara benti eftirminnilega á hvað endaþarmsmök geta verið djúp í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í vetur. Fyrst þegar þær systur sömdu lagið og textann lokaði Katrín öllum gluggum af ótta við viðbrögð nágranna sinna. Síðan þá hafa nokkur þúsund manns heyrt lagið. Þær eiga líka foreldra. Það sem veitti þeim innblástur var gífurlegt magn persónulegrar reynslu. Hins vegar urðu þær varar við að margir þeirra sem höfðu uppgötvað unað endaþarmsins þjáðust af mikilli skömm. Þjáning annarra olli þeim miklu hugarangri. Þeim varð skyndilega ljóst að velferð annarra væri á þeirra ábyrgð og að heimurinn kæmi þeim við. Þær fullyrða að þetta lag komi frá æðri mætti og að þær séu einungis hlutlausir sendiboðar. Þær höfðu því ekkert val og taka enga ábyrgð á þessu lagi. Harmageddon Tengdar fréttir „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. 3. febrúar 2014 13:22 Mest lesið Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Sannleikurinn: 30 prósent geta ekki lesið sér til gagns Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon
Hljómsveitin Hljómsveitt hefur gefið frá sér nýtt lag sem heitir Næs í rassinn og er myndband væntanlegt 9. október. Hljómsveitt samanstendur af systrunum Katrínu Helgu og Önnu Töru Andrésdætrum. Sumir kannast mögulega við umfjöllunarefni lagsins eftir að Anna Tara benti eftirminnilega á hvað endaþarmsmök geta verið djúp í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í vetur. Fyrst þegar þær systur sömdu lagið og textann lokaði Katrín öllum gluggum af ótta við viðbrögð nágranna sinna. Síðan þá hafa nokkur þúsund manns heyrt lagið. Þær eiga líka foreldra. Það sem veitti þeim innblástur var gífurlegt magn persónulegrar reynslu. Hins vegar urðu þær varar við að margir þeirra sem höfðu uppgötvað unað endaþarmsins þjáðust af mikilli skömm. Þjáning annarra olli þeim miklu hugarangri. Þeim varð skyndilega ljóst að velferð annarra væri á þeirra ábyrgð og að heimurinn kæmi þeim við. Þær fullyrða að þetta lag komi frá æðri mætti og að þær séu einungis hlutlausir sendiboðar. Þær höfðu því ekkert val og taka enga ábyrgð á þessu lagi.
Harmageddon Tengdar fréttir „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. 3. febrúar 2014 13:22 Mest lesið Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Sannleikurinn: 30 prósent geta ekki lesið sér til gagns Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon
„Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. 3. febrúar 2014 13:22