Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:30 Ásgeir Trausti á tónleikum. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron. Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron.
Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira