Indriði langtekjuhæstur Íslendinganna í Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2014 09:40 Indriði Sigurðsson, Birkir Már Sævarsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Vísir/AFP/Getty Skattayfirvöld í Noregi birta í dag upplýsingar um tekjur og álagningu einstaklinga árið 2013 þar í landi. Norskir fjölmiðlar hafa tekið saman upplýsingar um leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar en þeirra á meðal eru tólf íslenskir knattspyrnumenn. Indriði Sigurðsson, varnarmaður og fyrirliði Viking, er í sérflokki með rúmar 40 milljónir í árslaun og 22 milljónir í tekjur eftir skatta. Birkir Már Sævarsson kemur næstur með 24 milljónir og Steinþór Freyr Þorsteinsson og Pálmi Rafn Pálmason eru hvor með rétt um 20 milljónirnar. Indriði, sem er 33 ára, hefur verið á mála hjá Viking síðan 2009 en hann hélt utan í atvinnumennsku er hann gekk í raðir Lilleström árið 2000, þá átján ára gamall. Hann hélt til Genk í Belgíu árið 2003 en sneri aftur til Noregs þremur árum síðar og lék þá með Lyn í þrjú og hálft tímabil. Birkir Már er 29 ára og kom til Brann árið 2008 frá uppeldisfélagi sínu, Val. Pálmi Rafn kom sama ár frá Val til Stabæk en þaðan fór hann til Lilleström árið 2012. Steinþór Freyr hélt utan í atvinnumennsku árið 2010. Það skal tekið fram að þetta á aðeins við um leikmenn sem léku í Noregi á árinu 2013 og tekur mið af heildartekjum viðkomandi leikmanna á árinu. Útreikningar taka mið af núverandi gengi norsku krónunnar. Tekjur íslensku leikmannanna í Noregi: 1. Indriði Sigurðsson kr. 40.320.582 (kr. 22.083.267 eftir skatt) 2. Birkir Már Sævarsson kr. 24.287.059 (13.910.801) 3. Steinþór Freyr Þorsteinsson kr. 20.442.236 (11.915.076) 4. Pálmi Rafn Pálmason kr. 19.764.788 (11.603.831) 5. Kristján Örn Sigurðsson kr. 14.374.828 (8.331.567) 6. Matthías Vilhjálmsson kr. 13.473.014 (8.148.265) 7. Jón Daði Böðvarsson kr. 10.868.930 (6.704.285) 8. Guðmundur Kristjánsson kr. 10.781.941 (6.656.338) 9. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kr. 10.175.493 (6.377.142) 10. Andrés Már Jóhannesson kr. 7.430.609 (4.895.485) 11. Guðmundur Þórarinsson kr. 4.912.894 (3.223.753) 12. Þórarinn Ingi Valdimarsson kr. 4.636.157 (3.101.418) Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira
Skattayfirvöld í Noregi birta í dag upplýsingar um tekjur og álagningu einstaklinga árið 2013 þar í landi. Norskir fjölmiðlar hafa tekið saman upplýsingar um leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar en þeirra á meðal eru tólf íslenskir knattspyrnumenn. Indriði Sigurðsson, varnarmaður og fyrirliði Viking, er í sérflokki með rúmar 40 milljónir í árslaun og 22 milljónir í tekjur eftir skatta. Birkir Már Sævarsson kemur næstur með 24 milljónir og Steinþór Freyr Þorsteinsson og Pálmi Rafn Pálmason eru hvor með rétt um 20 milljónirnar. Indriði, sem er 33 ára, hefur verið á mála hjá Viking síðan 2009 en hann hélt utan í atvinnumennsku er hann gekk í raðir Lilleström árið 2000, þá átján ára gamall. Hann hélt til Genk í Belgíu árið 2003 en sneri aftur til Noregs þremur árum síðar og lék þá með Lyn í þrjú og hálft tímabil. Birkir Már er 29 ára og kom til Brann árið 2008 frá uppeldisfélagi sínu, Val. Pálmi Rafn kom sama ár frá Val til Stabæk en þaðan fór hann til Lilleström árið 2012. Steinþór Freyr hélt utan í atvinnumennsku árið 2010. Það skal tekið fram að þetta á aðeins við um leikmenn sem léku í Noregi á árinu 2013 og tekur mið af heildartekjum viðkomandi leikmanna á árinu. Útreikningar taka mið af núverandi gengi norsku krónunnar. Tekjur íslensku leikmannanna í Noregi: 1. Indriði Sigurðsson kr. 40.320.582 (kr. 22.083.267 eftir skatt) 2. Birkir Már Sævarsson kr. 24.287.059 (13.910.801) 3. Steinþór Freyr Þorsteinsson kr. 20.442.236 (11.915.076) 4. Pálmi Rafn Pálmason kr. 19.764.788 (11.603.831) 5. Kristján Örn Sigurðsson kr. 14.374.828 (8.331.567) 6. Matthías Vilhjálmsson kr. 13.473.014 (8.148.265) 7. Jón Daði Böðvarsson kr. 10.868.930 (6.704.285) 8. Guðmundur Kristjánsson kr. 10.781.941 (6.656.338) 9. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kr. 10.175.493 (6.377.142) 10. Andrés Már Jóhannesson kr. 7.430.609 (4.895.485) 11. Guðmundur Þórarinsson kr. 4.912.894 (3.223.753) 12. Þórarinn Ingi Valdimarsson kr. 4.636.157 (3.101.418)
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Sjá meira