Frumflutningur á Vísi: Old Snow gefur tóninn fyrir það sem koma skal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 12:30 mynd/sigga ella Hljómsveitin Oyama frumflytur nýtt lag, Old Snow, á Vísi í dag. Lagið er það fyrsta sem heyrist af fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Coolboy, sem er væntanleg með haustinu en beðið hefur verið eftir plötunni með mikilli eftirvæntingu frá því að hljómsveitin gaf út stuttskífu í byrjun árs 2013. Hljómsveitin samdi við 12 Tóna á Íslandi og Imperial Records í Japan um útgáfu á plötunni. Coolboy kemur út 29. október í Japan og 3. nóvember á Íslandi, en nú er hægt að forpanta plötuna á vefsíðu 12 Tóna. Coolboy samanstendur af níu nýjum lögum sem tekin voru upp í Sundlauginni og Studio 1. Oyama fengu Pétur Ben inn í ferlið sem pródúser og Coolboy var mixuð af Magnúsi Øder Kristinssyni og masteruð af Glenn Shick.Lagalisti Coolboy:1. Old Snow2. The Right Amount3. The Cat Has Thirst4. Another Day5. Overflow6. Siblings7. Lung Breathers8. Don't Be Sad Because of People, They Will All Die9. Sweet Ride Í kjölfar útgáfu Coolboy munu Oyama koma fram á Airwaves-hátíðinni í nóvember auk þess sem fyrirhugaðir útgáfutónleikar eru í bígerð og verður tilkynnt um þá síðar. Jafnframt fer hljómsveitin í tónleikaferðalag um Japan til að fylgja eftir útgáfu Coolboy þar í landi. Meðal staðfestra tónleika er framkoma á Hokuo, norrænni tónleikahátíð í Tokyo, auk tveggja annara tónleika þar, en auk þess kemur hljómsveitin fram á tónleikum í Osaka með “Íslandsvinunum” í japönsku sveitinni Vampillia sem er afar þekkt nafn þar ytra. Airwaves Tónlist Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Oyama frumflytur nýtt lag, Old Snow, á Vísi í dag. Lagið er það fyrsta sem heyrist af fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Coolboy, sem er væntanleg með haustinu en beðið hefur verið eftir plötunni með mikilli eftirvæntingu frá því að hljómsveitin gaf út stuttskífu í byrjun árs 2013. Hljómsveitin samdi við 12 Tóna á Íslandi og Imperial Records í Japan um útgáfu á plötunni. Coolboy kemur út 29. október í Japan og 3. nóvember á Íslandi, en nú er hægt að forpanta plötuna á vefsíðu 12 Tóna. Coolboy samanstendur af níu nýjum lögum sem tekin voru upp í Sundlauginni og Studio 1. Oyama fengu Pétur Ben inn í ferlið sem pródúser og Coolboy var mixuð af Magnúsi Øder Kristinssyni og masteruð af Glenn Shick.Lagalisti Coolboy:1. Old Snow2. The Right Amount3. The Cat Has Thirst4. Another Day5. Overflow6. Siblings7. Lung Breathers8. Don't Be Sad Because of People, They Will All Die9. Sweet Ride Í kjölfar útgáfu Coolboy munu Oyama koma fram á Airwaves-hátíðinni í nóvember auk þess sem fyrirhugaðir útgáfutónleikar eru í bígerð og verður tilkynnt um þá síðar. Jafnframt fer hljómsveitin í tónleikaferðalag um Japan til að fylgja eftir útgáfu Coolboy þar í landi. Meðal staðfestra tónleika er framkoma á Hokuo, norrænni tónleikahátíð í Tokyo, auk tveggja annara tónleika þar, en auk þess kemur hljómsveitin fram á tónleikum í Osaka með “Íslandsvinunum” í japönsku sveitinni Vampillia sem er afar þekkt nafn þar ytra.
Airwaves Tónlist Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“