Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2014 23:30 Robin van Persie gengur niðurlútur af velli í Laugardalnum í kvöld. vísir/valli Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02
Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44
„Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12
Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14
„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21