Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 17:05 Vísir/AP Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13