Möndlu og lárperuskrúbbur fyrir þurra húð Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2014 09:00 Vísir/Getty Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir. Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið
Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir.
Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00