Valby bræður frumsýna nýtt myndband Tinni Sveinsson skrifar 10. október 2014 16:30 Valby bræður hafa verið að stimpla sig inn í rappsenuna á Íslandi síðasta ár en skemmst er þess að minnast þegar þeir komu fram í laginu Læðan með Blaz Roca og Hr. Hnetusmjör. Nú frumsýna þeir myndband við lagið Hendur upp hér á Vísi. Með þeim í laginu rappar Haukur H en þetta er grjótharður slagari sem er hljóðblandaður af Lady Babuska. Myndbandinu er leikstýrt af Adelinu Antal.Tvíeykið Valby bræður samanstendur af þeim Alexander Gabríel og Jakobi Valby og eru þeir í raun hálfbræður. Hægt er að fylgjast nánar með Valby bræðrum á Facebook-síðu þeirra. Tónlist Tengdar fréttir Clan Roca rappar um poppandi læður Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Læðan með Blaz Roca, Herra Hnetusmjör og Valby-bræðrum. 20. september 2014 18:49 Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. 16. október 2013 11:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Valby bræður hafa verið að stimpla sig inn í rappsenuna á Íslandi síðasta ár en skemmst er þess að minnast þegar þeir komu fram í laginu Læðan með Blaz Roca og Hr. Hnetusmjör. Nú frumsýna þeir myndband við lagið Hendur upp hér á Vísi. Með þeim í laginu rappar Haukur H en þetta er grjótharður slagari sem er hljóðblandaður af Lady Babuska. Myndbandinu er leikstýrt af Adelinu Antal.Tvíeykið Valby bræður samanstendur af þeim Alexander Gabríel og Jakobi Valby og eru þeir í raun hálfbræður. Hægt er að fylgjast nánar með Valby bræðrum á Facebook-síðu þeirra.
Tónlist Tengdar fréttir Clan Roca rappar um poppandi læður Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Læðan með Blaz Roca, Herra Hnetusmjör og Valby-bræðrum. 20. september 2014 18:49 Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. 16. október 2013 11:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Clan Roca rappar um poppandi læður Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Læðan með Blaz Roca, Herra Hnetusmjör og Valby-bræðrum. 20. september 2014 18:49
Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. 16. október 2013 11:30