Hallbera valdi Breiðablik frekar en atvinnumennsku í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2014 08:45 Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir eru nú samherjar hjá Breiðabliki. Vísir/Arnþór Landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir gerði í gær þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún vildi frekar spila með Blikum en fara aftur út í atvinnumennsku. „Ég var með fastan samning í höndunum frá Englandi og svo var nokkur áhugi frá Svíþjóð," sagði Hallbera í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. Tilboðið var frá enska liðinu Notts County sem endaði í sjötta sæti af átta liðum í ensku deildinni á nýloknu tímabili. „Ég er ekki tilbúin að fara út og vera ein í einhverju miðjumoði einhver staðar," sagði Hallbera í fyrrnefndu viðtali. Notts County hjálpaði Katrínu Ómarsdóttur og félögum í Liverpool að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn því Notts County liðið náði jafntefli við Birmingham í lokaumferðinni. Birmingham-liðið hefði unnið titilinn með sigri. Hallbera talar einnig um að það sé raunhæft hjá Breiðabliki að stefna á Íslandsmeistaratitilinn sem hún vann fimm sinnum með Val. Hallbera endaði tímabilið hjá Val sem endaði í 7. sæti í sumar. „Þær komust næst því að stríða Stjörnunni og ég vonast til að hjálpa þeim að gera enn betur," sagði Hallbera en Breiðablik endaði í 2. sæti í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir gerði í gær þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún vildi frekar spila með Blikum en fara aftur út í atvinnumennsku. „Ég var með fastan samning í höndunum frá Englandi og svo var nokkur áhugi frá Svíþjóð," sagði Hallbera í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. Tilboðið var frá enska liðinu Notts County sem endaði í sjötta sæti af átta liðum í ensku deildinni á nýloknu tímabili. „Ég er ekki tilbúin að fara út og vera ein í einhverju miðjumoði einhver staðar," sagði Hallbera í fyrrnefndu viðtali. Notts County hjálpaði Katrínu Ómarsdóttur og félögum í Liverpool að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn því Notts County liðið náði jafntefli við Birmingham í lokaumferðinni. Birmingham-liðið hefði unnið titilinn með sigri. Hallbera talar einnig um að það sé raunhæft hjá Breiðabliki að stefna á Íslandsmeistaratitilinn sem hún vann fimm sinnum með Val. Hallbera endaði tímabilið hjá Val sem endaði í 7. sæti í sumar. „Þær komust næst því að stríða Stjörnunni og ég vonast til að hjálpa þeim að gera enn betur," sagði Hallbera en Breiðablik endaði í 2. sæti í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira