Mikil aukning í tekjum vegna snjalltækjaleikja Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2014 14:38 Vísir/Getty Leikir sem gerðir eru fyrir snjalltæki munu skila meiri tekjum en leikir sem gerðir eru fyrir leikjatölvur á næsta ári. Markaðsrannsóknafyrirtækið Newzoo telur að tekjur snjalltækjaleikja verði 25 milljarðar dala, eða um þrjú þúsund milljarðar króna, á þessu ári. Það yrði aukning um 42 prósent frá síðasta ári. Samkvæmt nýrri rannsókn Newzoo mun sókn snjalltækjaleikja koma niður á vexti leikja sem framleiddir eru fyrir leikjatölvur eins og Playstation og Xbox. Þá segja þeir að markaður slíkra leikja verði sá stærsti í leikjaheiminum.Hér má sjá spá Newzoo um tekjur á snjalltækjaleikjamarkaði.Mynd/NewzooÁ vef Guardian segir þó að spá Newzoo stangist á við aðrar. Meðal annars segir SuperData að leikir fyrir leikjatölvur muni skila 55 milljarða dala tekjum á næsta ári. Miðað við þær tölur eru 25,8 milljarðar ekki nóg til að komast í efsta sætið. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikir sem gerðir eru fyrir snjalltæki munu skila meiri tekjum en leikir sem gerðir eru fyrir leikjatölvur á næsta ári. Markaðsrannsóknafyrirtækið Newzoo telur að tekjur snjalltækjaleikja verði 25 milljarðar dala, eða um þrjú þúsund milljarðar króna, á þessu ári. Það yrði aukning um 42 prósent frá síðasta ári. Samkvæmt nýrri rannsókn Newzoo mun sókn snjalltækjaleikja koma niður á vexti leikja sem framleiddir eru fyrir leikjatölvur eins og Playstation og Xbox. Þá segja þeir að markaður slíkra leikja verði sá stærsti í leikjaheiminum.Hér má sjá spá Newzoo um tekjur á snjalltækjaleikjamarkaði.Mynd/NewzooÁ vef Guardian segir þó að spá Newzoo stangist á við aðrar. Meðal annars segir SuperData að leikir fyrir leikjatölvur muni skila 55 milljarða dala tekjum á næsta ári. Miðað við þær tölur eru 25,8 milljarðar ekki nóg til að komast í efsta sætið.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira