Óhollasti hollustumaturinn Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. október 2014 11:00 visir/getty Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu. Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið
Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu.
Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið