WOW hefur flug til Bandaríkjanna í mars Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2014 07:43 Vísir/Vilhelm WOW air mun fljúga til Boston og Washington D.C. á næsta ári. Flogið verður fimm sinnum í viku á Boston Logan flugvöll frá og með 27. mars og fjórum sinnum í viku á Baltimore – Washington flugvöll frá 4. júní. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu verður flogið allt árið til Boston en flugin til Washington verða árstíðarbundin til að byrja með. Þá verður flogið á Airbus A321 vélum sem verða 200 sæta, en ekki 220 eins og gengur og gerist. Þannig á að gefa farþegum meira pláss en venjulega hjá öðrum lággjaldaflugfélögum. „Það var alltaf draumur okkar að fljúga einnig til Norður-Ameríku og við erum því afar stolt að geta kynnt Ameríkuflugið okkar í dag og þar með látið draum okkar rætast. Við höfum fengið frábærar móttökur frá fyrsta degi og við seldum milljónasta farmiðann fyrir skömmu. Það er ljóst að mikil þörf var á því að lækka fargjöld og efla heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Okkar markmið er að bjóða ávallt lægstu fargjöldin sem við mögulega getum og erum við því mjög ánægð með að kynna hér með mun lægri fargjöld til Norðu-Ameríku en áður hafa þekkst,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningunni. Tengdar fréttir WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
WOW air mun fljúga til Boston og Washington D.C. á næsta ári. Flogið verður fimm sinnum í viku á Boston Logan flugvöll frá og með 27. mars og fjórum sinnum í viku á Baltimore – Washington flugvöll frá 4. júní. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu verður flogið allt árið til Boston en flugin til Washington verða árstíðarbundin til að byrja með. Þá verður flogið á Airbus A321 vélum sem verða 200 sæta, en ekki 220 eins og gengur og gerist. Þannig á að gefa farþegum meira pláss en venjulega hjá öðrum lággjaldaflugfélögum. „Það var alltaf draumur okkar að fljúga einnig til Norður-Ameríku og við erum því afar stolt að geta kynnt Ameríkuflugið okkar í dag og þar með látið draum okkar rætast. Við höfum fengið frábærar móttökur frá fyrsta degi og við seldum milljónasta farmiðann fyrir skömmu. Það er ljóst að mikil þörf var á því að lækka fargjöld og efla heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi. Okkar markmið er að bjóða ávallt lægstu fargjöldin sem við mögulega getum og erum við því mjög ánægð með að kynna hér með mun lægri fargjöld til Norðu-Ameríku en áður hafa þekkst,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningunni.
Tengdar fréttir WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15. október 2014 15:43