Elsta núlifandi fimleikakonan Rikka skrifar 22. október 2014 09:00 vísir Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið
Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið