Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar? Rikka skrifar 21. október 2014 11:00 Visir/Getty Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun. Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið
Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun.
Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið