Öskrar og grætur í pappírshrúgu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 12:30 Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“ Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“
Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“