Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 16:45 Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira