Hamingju bláberjaís Heilsugengisins Rikka skrifar 31. október 2014 15:59 Bláber er ein af ofurfæðum náttúrunnar og þau íslensku eru í topp klassa. Ef þú átt bláberja uppskeru í frystikistunni þá er ég með ótrúlega fljótlegan, mein hollan og geggjaðan ísdesert handa þér.Bláberjaís fyrir 2 300 gr ca frosin bláber 50gr gott dökkt 85% súkkulaði 1/2 dl af rjóma 1/4 tsk vanilluduft Pínu sætuefi: til dæmis 4 dr af súkkulaði eða vanillu stevia dropar eða 2 tsk pálmasykur Þú setur frosin berin í skál og hristir aðeins í þeim þannig að þau losni frá hvort öðru Súkkulaðið skerðu í litla bita og blandar við frosnu berin ásamt vanilludufti og sætuefni Heltu rjómanum yfir en ekki svo mikið að berin syndi í honum. Þú vilt að rjóminn frysti við berin. Nú hræriru með skeið eða sleif og mátt vera smá ákveðin og hakka pínu í berin þannig að nokkur af þerim merjist og rjóminn blandast vel í. Tilbúið! Og svo er bara að njóta ! Heilsa Tengdar fréttir Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Bláber er ein af ofurfæðum náttúrunnar og þau íslensku eru í topp klassa. Ef þú átt bláberja uppskeru í frystikistunni þá er ég með ótrúlega fljótlegan, mein hollan og geggjaðan ísdesert handa þér.Bláberjaís fyrir 2 300 gr ca frosin bláber 50gr gott dökkt 85% súkkulaði 1/2 dl af rjóma 1/4 tsk vanilluduft Pínu sætuefi: til dæmis 4 dr af súkkulaði eða vanillu stevia dropar eða 2 tsk pálmasykur Þú setur frosin berin í skál og hristir aðeins í þeim þannig að þau losni frá hvort öðru Súkkulaðið skerðu í litla bita og blandar við frosnu berin ásamt vanilludufti og sætuefni Heltu rjómanum yfir en ekki svo mikið að berin syndi í honum. Þú vilt að rjóminn frysti við berin. Nú hræriru með skeið eða sleif og mátt vera smá ákveðin og hakka pínu í berin þannig að nokkur af þerim merjist og rjóminn blandast vel í. Tilbúið! Og svo er bara að njóta !
Heilsa Tengdar fréttir Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00