Smakkað á smokkum sigga dögg skrifar 11. nóvember 2014 11:00 Smokkur með beikonbragði Mynd/Skjáskot Smokkar fást með allskyns bragðtegundum eins og kóla, banana og viskí! Þú getur bæði smitað kynsjúkdóm með munnmökum en einnig smitast af kynsjúkdómi við munnmök. Svo óháð því hvort þú ert að gefa eða þiggja munnmök þá er mælt með því að nota smokkinn. Hér kemur upptalninga á frumlegri bragðtegundum sem eru til af smokkum. Það þarf kannski ekki að taka það fram en bragði fylgir lykt og því eru þessir smokkar einnig ilmandi ferskir. Þú getur fengið smokk með eftirfarandi bragðtegundum: Viskí, kóla, myntu, kaffi, kannabis, beikoni, súkkulaði, allskonar ávaxtabragði og auðvitað kokteilinn Caipirinha (sem sló víst í gegn í nýafstöðnu heimsmeistaramóti í fótbolta í Brasilíu). Í raun mætti segja að nánast hvaða bragð er til sem smokkur, ef þú átt þér uppáhaldsbragðefni sem þú myndir vilja bæta við í kynlífið er spurning um að senda þessum fyrirtækjum bara fyrirspurn!Smokkur sem lýsir í myrki gæti hentað vel í skammdeginuÞá er ágætt að minnast á að það getur myndast ansi „áhugaverð“ lykt þegar bragðbættir smokkar blandast saman við líkamsvessa. En auðvitað einskorðast frumlegheit í smokkum ekki bara við bragð því þú getur einnig fengið smokk með innbyggðri reglustiku, glóir í myrkri, með mynd af Gene Simmons úr KIZZ, úr safni frægra nú eða bara látið prenta þína eigin ljósmynd á pakkninguna. Heilsa Tengdar fréttir Er ég ógeðsleg? "Hvað ef það er vont bragð?“ "Rakaði ég mig ekki nógu vel?“ "Örugglega ógeðsleg sjón“ 4. október 2014 10:00 Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. 1. nóvember 2014 13:45 Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Smokkar fást með allskyns bragðtegundum eins og kóla, banana og viskí! Þú getur bæði smitað kynsjúkdóm með munnmökum en einnig smitast af kynsjúkdómi við munnmök. Svo óháð því hvort þú ert að gefa eða þiggja munnmök þá er mælt með því að nota smokkinn. Hér kemur upptalninga á frumlegri bragðtegundum sem eru til af smokkum. Það þarf kannski ekki að taka það fram en bragði fylgir lykt og því eru þessir smokkar einnig ilmandi ferskir. Þú getur fengið smokk með eftirfarandi bragðtegundum: Viskí, kóla, myntu, kaffi, kannabis, beikoni, súkkulaði, allskonar ávaxtabragði og auðvitað kokteilinn Caipirinha (sem sló víst í gegn í nýafstöðnu heimsmeistaramóti í fótbolta í Brasilíu). Í raun mætti segja að nánast hvaða bragð er til sem smokkur, ef þú átt þér uppáhaldsbragðefni sem þú myndir vilja bæta við í kynlífið er spurning um að senda þessum fyrirtækjum bara fyrirspurn!Smokkur sem lýsir í myrki gæti hentað vel í skammdeginuÞá er ágætt að minnast á að það getur myndast ansi „áhugaverð“ lykt þegar bragðbættir smokkar blandast saman við líkamsvessa. En auðvitað einskorðast frumlegheit í smokkum ekki bara við bragð því þú getur einnig fengið smokk með innbyggðri reglustiku, glóir í myrkri, með mynd af Gene Simmons úr KIZZ, úr safni frægra nú eða bara látið prenta þína eigin ljósmynd á pakkninguna.
Heilsa Tengdar fréttir Er ég ógeðsleg? "Hvað ef það er vont bragð?“ "Rakaði ég mig ekki nógu vel?“ "Örugglega ógeðsleg sjón“ 4. október 2014 10:00 Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. 1. nóvember 2014 13:45 Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Er ég ógeðsleg? "Hvað ef það er vont bragð?“ "Rakaði ég mig ekki nógu vel?“ "Örugglega ógeðsleg sjón“ 4. október 2014 10:00
Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. 1. nóvember 2014 13:45
Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00
Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00