„Hvar í fjandanum er ég?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 16:30 Viðtölin við Damien Rice og samstarfsfólk hans eru tekin í Iðnó. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00