McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2014 23:00 Button og Magnussen eru væntanlega orðnir langþreyttir á biðinni. Kannski er Ron Dennis haldinn valkvíða. Vísir/Getty McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. Liðið staðfesti í dag að ekkert verði tilkynnt um hver verður liðsfélagi Fernando Alonso á næsta ári. „Að velja bestu ökumannsskipan fyrir Formúlu 1 lið er auðvitað mikilvægt skref, því þarf að vanda valið og velja eftir margskonar greiningum,“ sagði í tilkynningu frá liðinu. Þá stóð einnig í tilkynningunni: „Þar af leiðandi þarf að forðast allt sem truflað getur keppnisliðið frá markmiði þess í lokakeppni tímabilsins, sem er að tryggja sem allra best úrslit. Við höfum ákveðið að geyma lokatilkynningu varðandi ökumenn fyrir 2015 þangað til í fyrsta lagi mánudaginn 1. desember.“ Valið á liðsfélaga Alonso stendur á milli nýliðans Kevin Magnussen og reynsluboltans og fyrrum heimsmeistarans Jenson Button sem báðir aka nú fyrir liðið. Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. Liðið staðfesti í dag að ekkert verði tilkynnt um hver verður liðsfélagi Fernando Alonso á næsta ári. „Að velja bestu ökumannsskipan fyrir Formúlu 1 lið er auðvitað mikilvægt skref, því þarf að vanda valið og velja eftir margskonar greiningum,“ sagði í tilkynningu frá liðinu. Þá stóð einnig í tilkynningunni: „Þar af leiðandi þarf að forðast allt sem truflað getur keppnisliðið frá markmiði þess í lokakeppni tímabilsins, sem er að tryggja sem allra best úrslit. Við höfum ákveðið að geyma lokatilkynningu varðandi ökumenn fyrir 2015 þangað til í fyrsta lagi mánudaginn 1. desember.“ Valið á liðsfélaga Alonso stendur á milli nýliðans Kevin Magnussen og reynsluboltans og fyrrum heimsmeistarans Jenson Button sem báðir aka nú fyrir liðið.
Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00
Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30