Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 15:28 „Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00
Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30
Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00
Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48
Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15
Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30