Kit Kat-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 19:00 Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan. Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið
Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið