Ungt fólk og kynlíf sigga dögg kynfræðingur skrifar 12. nóvember 2014 14:00 Mynd/Getty Vefmiðilinn Huffington Post hefur undanfarna mánuði sankað að sér reynslusögum ungs fólks af þeirra fyrstu skrefum í kynlífi með annarri manneskju. Sögurnar eru frá bandarískum ungmennum og eru töluvert frábrugðnar en áhugaverðar og gefa ágæta innsýn inn í hugarheim og menningu kynlíf í Bandaríkjunum. Sumar frásagnir ríma á margan hátt við íslenskan veruleika nema það sem tengist skírlífisloforðum með tilheyrandi hringjum og biðinni eftir hjónabandi. Hér eru nokkur dæmi.Brie er 19 ára sem er „demi-sexual“ og segir kynlíf ekki vera mikilvægan hlut af sér og sér ekki fyrir sér að kynlíf muni verða það í framtíðinni. Hún segist ekki geta laðast að fólki fyrr en hún elski persónuleika þeirra. Hún hefur ekki stundað kynlíf með annarri manneskju og finnst það stórt skref að fá einhvern inn í sig. (sem er eflaust upplifun margra).Garrison er 17 ára sem upplifir kynlíf sem stöðutákn og merki um vinsældir. Þá skiptir álit og samþykki vinahópsins á væntanlegum bólfélaga miklu máli og er í raun nauðsynlegur.Kaelyn er 19 ára sem er í sambandi með dreng. Þau höfðu bæði stundað kynlíf með öðru fólki áður en þau byrjuðu saman en fyrsta skiptið þeirra í samförum var það streituvekjandi og hann náði honum ekki upp. Hún kenndi sér um og þau ákvaðu að reyna þetta aldrei aftur. Þeim snérist seinna hugur. Heilsa Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið
Vefmiðilinn Huffington Post hefur undanfarna mánuði sankað að sér reynslusögum ungs fólks af þeirra fyrstu skrefum í kynlífi með annarri manneskju. Sögurnar eru frá bandarískum ungmennum og eru töluvert frábrugðnar en áhugaverðar og gefa ágæta innsýn inn í hugarheim og menningu kynlíf í Bandaríkjunum. Sumar frásagnir ríma á margan hátt við íslenskan veruleika nema það sem tengist skírlífisloforðum með tilheyrandi hringjum og biðinni eftir hjónabandi. Hér eru nokkur dæmi.Brie er 19 ára sem er „demi-sexual“ og segir kynlíf ekki vera mikilvægan hlut af sér og sér ekki fyrir sér að kynlíf muni verða það í framtíðinni. Hún segist ekki geta laðast að fólki fyrr en hún elski persónuleika þeirra. Hún hefur ekki stundað kynlíf með annarri manneskju og finnst það stórt skref að fá einhvern inn í sig. (sem er eflaust upplifun margra).Garrison er 17 ára sem upplifir kynlíf sem stöðutákn og merki um vinsældir. Þá skiptir álit og samþykki vinahópsins á væntanlegum bólfélaga miklu máli og er í raun nauðsynlegur.Kaelyn er 19 ára sem er í sambandi með dreng. Þau höfðu bæði stundað kynlíf með öðru fólki áður en þau byrjuðu saman en fyrsta skiptið þeirra í samförum var það streituvekjandi og hann náði honum ekki upp. Hún kenndi sér um og þau ákvaðu að reyna þetta aldrei aftur. Þeim snérist seinna hugur.
Heilsa Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög