Sæðisóþol sigga dögg skrifar 28. nóvember 2014 11:00 Mynd/Getty Einstaklingar geta verið með ofnæmi eða óþol fyrir sæði (allt eftir hversu mikil viðbrögð líkamans verða við sæðinu). Á læknamálinu kallast það „seminal plasma hypersensitivity“. Þetta er óalgengt en getur valdið töluverðum óþægindum (jafnvel lífshættu) og fyrir sumum er þetta mikil truflun á kynlífi, sérstaklega ef um tilraunir til getnaðar er að ræða. Einkenni koma gjarnan fram um 10-30 mínútum eftir að viðkomandi kemst í tæri við sæðið og geta varað í nokkrar klukkustundir, jafnvel nokkra daga. Einkenni geta verið staðbundin eða um allann líkamann. Þau eru stundum rangtúlkuð sem sveppasýking eða einkenni kynsjúkdóms. Ofnæmisviðbrögðin koma vegna próteins sem er í sæði. Þetta getur verið bundið við ákveðna einstaklinga og því getur þú verið með ofnæmi fyrir sæði eins en ekki annars.Brasilíska hnetanMynd/GettyÞá eru til dæmi um að leyfar af ákveðnum fæðutegundum, líkt og brasilíu hnetan, geti fundist í sæði og getur það valdið miklum óþægindum fyrir einstaklinga með hnetuofnæmi. Í samförum og munnmökum er því vissara að nota smokk til að koma í veg fyrir þetta. Þá gæti það verið merki um sæðisofæmi ef þú finnur engin einkenni þegar notaður er smokkur. Annars er „lækningin“ þannig að líkaminn er látinn byggja upp þol fyrir sæðinu með því að kynna það í smá skömmtum. Ef þig grunar að þú gætir verið með ofnæmi eða óþol fyrir sæði bólfélagans þá er um að gera að fara til ofnæmislæknis. Heilsa Tengdar fréttir Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17. október 2013 10:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Einstaklingar geta verið með ofnæmi eða óþol fyrir sæði (allt eftir hversu mikil viðbrögð líkamans verða við sæðinu). Á læknamálinu kallast það „seminal plasma hypersensitivity“. Þetta er óalgengt en getur valdið töluverðum óþægindum (jafnvel lífshættu) og fyrir sumum er þetta mikil truflun á kynlífi, sérstaklega ef um tilraunir til getnaðar er að ræða. Einkenni koma gjarnan fram um 10-30 mínútum eftir að viðkomandi kemst í tæri við sæðið og geta varað í nokkrar klukkustundir, jafnvel nokkra daga. Einkenni geta verið staðbundin eða um allann líkamann. Þau eru stundum rangtúlkuð sem sveppasýking eða einkenni kynsjúkdóms. Ofnæmisviðbrögðin koma vegna próteins sem er í sæði. Þetta getur verið bundið við ákveðna einstaklinga og því getur þú verið með ofnæmi fyrir sæði eins en ekki annars.Brasilíska hnetanMynd/GettyÞá eru til dæmi um að leyfar af ákveðnum fæðutegundum, líkt og brasilíu hnetan, geti fundist í sæði og getur það valdið miklum óþægindum fyrir einstaklinga með hnetuofnæmi. Í samförum og munnmökum er því vissara að nota smokk til að koma í veg fyrir þetta. Þá gæti það verið merki um sæðisofæmi ef þú finnur engin einkenni þegar notaður er smokkur. Annars er „lækningin“ þannig að líkaminn er látinn byggja upp þol fyrir sæðinu með því að kynna það í smá skömmtum. Ef þig grunar að þú gætir verið með ofnæmi eða óþol fyrir sæði bólfélagans þá er um að gera að fara til ofnæmislæknis.
Heilsa Tengdar fréttir Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17. október 2013 10:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00
Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17. október 2013 10:00