Rappari býr til lög með því að slá í rúður og sæti í lestum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. nóvember 2014 10:45 MC Mooks hefur slegið í gegn. Rappari frá Ástralíu hefur slegið í gegn á netinu með því að rappa yfir takta sem hann býr til með því að slá í sæti og glugga í lestum og strætisvögnum. Hann kallar sig MC Mooks, en var skírður Geoffrey Granz og er frá Brisbane í Ástralíu. Hér að neðan má sjá hans vinsælasta myndband, en horft hefur verið á það í næstum milljón skipta. Það birtist á vefnum í mars á síðasta ári, en MC Mooks er enn að eins og sjá má hér að neðan. Hann setur myndbönd á Facebook, Twitter og Youtube og hefur þannig náð til mikils fjölda fólks. Til að mynda hefur verið horft á myndböndin hans í næstum 1,5 milljón skipta á Youtube. 42 þúsund manns fylgja honum á Facebook þar sem hann er duglegur að birta fréttir að sjálfum sér, ný lög og fleira tengt hans ferli. Hans vinsælasta myndband varð til fyrir algjöra tilviljun, eins og Granz hefur sagt áströlskum fjölmiðlum. Granz kynntist manni sem vildi fá að taka upp eitt lagið hans, þegar þeir ferðuðust í lest í Brisbane. Granz sló til og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Myndbandið fór eins og eldur í sinu um netið og hefur rapparinn byggt feril sinn upp með sitt fyrsta myndband að vopni. „Ég er rapparinn sem rappaði í lestinni og sló í gegn á netinu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni. Hér að neðan má svo sjá fleiri lög og myndbönd með MC Mooks. Post by MC.Mooks. Post by MC.Mooks. Tónlist Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rappari frá Ástralíu hefur slegið í gegn á netinu með því að rappa yfir takta sem hann býr til með því að slá í sæti og glugga í lestum og strætisvögnum. Hann kallar sig MC Mooks, en var skírður Geoffrey Granz og er frá Brisbane í Ástralíu. Hér að neðan má sjá hans vinsælasta myndband, en horft hefur verið á það í næstum milljón skipta. Það birtist á vefnum í mars á síðasta ári, en MC Mooks er enn að eins og sjá má hér að neðan. Hann setur myndbönd á Facebook, Twitter og Youtube og hefur þannig náð til mikils fjölda fólks. Til að mynda hefur verið horft á myndböndin hans í næstum 1,5 milljón skipta á Youtube. 42 þúsund manns fylgja honum á Facebook þar sem hann er duglegur að birta fréttir að sjálfum sér, ný lög og fleira tengt hans ferli. Hans vinsælasta myndband varð til fyrir algjöra tilviljun, eins og Granz hefur sagt áströlskum fjölmiðlum. Granz kynntist manni sem vildi fá að taka upp eitt lagið hans, þegar þeir ferðuðust í lest í Brisbane. Granz sló til og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Myndbandið fór eins og eldur í sinu um netið og hefur rapparinn byggt feril sinn upp með sitt fyrsta myndband að vopni. „Ég er rapparinn sem rappaði í lestinni og sló í gegn á netinu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni. Hér að neðan má svo sjá fleiri lög og myndbönd með MC Mooks. Post by MC.Mooks. Post by MC.Mooks.
Tónlist Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira