Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 10:00 Gapandi glompur en Stenson slær af öryggi vísir/getty Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014 Golf Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014
Golf Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira