Hamilton fljótastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. nóvember 2014 18:11 Hamilton ætlar að láta Rosberg hafa fyrir hlutunum. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. Mercedes tvíeykið skiptist á að setja hraðasta hring á meðan á fyrri æfingunni stóð. Hamilton náði þó undirtökum í lok hennar.Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Williams bílarnir virðast komnir með nóg af 2014, yfirbygging þeirra beggja varð laus og losnaði alveg af hjá Valtteri Bottas. Williams liðið segir að þetta verði ekki vandamál héðan í frá. Munurinn á milli Hamilton og Rosberg var 0,133 sekúnda á fyrri æfingunni, munurinn var enn minni á seinni æfingunni eða 0,083.Kevin Magnussen á Mclaren varð þriðji á seinni æfingunni, með þónokkuð af uppfærslum fyrir 2015 á bílnum. Alonso setti ekki tíma á æfingunni vegna vélavandræða.Romain Grosjean á Lotus verður færður aftur um 20 sæti á ráslínu eftir að hafa þurft að skipta út íhlutum í vél sinni. Tímatakan verður afar spennandi á morgun, það er erfitt að taka fram úr á Yas Marina brautinni og því mikilvægt að ná góðri stöðu á ráslínu. Sérstaklega fyrir Rosberg og Hamilton sem glíma um heimsmeistaratitil ökumanna. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni á sunnudag hefst klukkan 12:30 einnig á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. Mercedes tvíeykið skiptist á að setja hraðasta hring á meðan á fyrri æfingunni stóð. Hamilton náði þó undirtökum í lok hennar.Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Williams bílarnir virðast komnir með nóg af 2014, yfirbygging þeirra beggja varð laus og losnaði alveg af hjá Valtteri Bottas. Williams liðið segir að þetta verði ekki vandamál héðan í frá. Munurinn á milli Hamilton og Rosberg var 0,133 sekúnda á fyrri æfingunni, munurinn var enn minni á seinni æfingunni eða 0,083.Kevin Magnussen á Mclaren varð þriðji á seinni æfingunni, með þónokkuð af uppfærslum fyrir 2015 á bílnum. Alonso setti ekki tíma á æfingunni vegna vélavandræða.Romain Grosjean á Lotus verður færður aftur um 20 sæti á ráslínu eftir að hafa þurft að skipta út íhlutum í vél sinni. Tímatakan verður afar spennandi á morgun, það er erfitt að taka fram úr á Yas Marina brautinni og því mikilvægt að ná góðri stöðu á ráslínu. Sérstaklega fyrir Rosberg og Hamilton sem glíma um heimsmeistaratitil ökumanna. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni á sunnudag hefst klukkan 12:30 einnig á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Upptökudagur hjá McLaren-Honda McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. 13. nóvember 2014 17:00
Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Damon Hill telur pressuna vera á Hamilton Damon Hill sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1996, segir að Abú Dabí verði erfiðari keppni fyrir Lewis Hamilton en Nico Rosberg. 17. nóvember 2014 12:30
McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti