Tiger barðist í gegnum veikindin og lék sinn besta hring | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 12:30 Er nokkuð gubb í húfunni? vísir/getty Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira