Skálmöld með níu tilnefningar Freyr Bjarnason skrifar 5. desember 2014 12:00 Skálmöld hlýtur níu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. GusGus hlýtur fimm tilnefningar og þar á eftir koma Prins Póló og Mono Town með fjórar tilnefningar hvor. Hljómsveitirnar Valdimar, Grísalappalísa og Nýdönsk fá svo þrjár tilnefningar hver. Í djass- og blús fær hlýtur Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar, eða fimm talsins. Þar á eftir fylgja ASA trio, ADHD og Sigurður Flosason með fjórar tilnefningar en plata Sigurðar Flosasonar, Tveir heimar, er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar er uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins og þau Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Helga Rós Indriðadóttir eru öll tilnefnd sem Söngvari / Söngkona ársins fyrir frammistöðu sína í uppfærslunni. Anna Þorvaldsdóttir hlýtur alls þrjár tilnefningar alls fyrir Plötu ársins (Aerial), Tónverk ársins (Trajectories) og sem Tónhöfundur ársins. Verk Atla Heimis Sveinssonar, Hér vex enginn sítrónuviður er tilnefnt sem tónverk ársins, Atli Heimir er jafnframt tilnefndur sem Tónhöfundur ársins og Hanna Dóra Sturludóttir er tilnefnd sem Söngkona ársins, m.a. fyrir söng í sama verki. Daníel Bjarnason er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir verkin Blow Bright og Ek ken di nag og Ek ken di nag er jafnframt tilnefnt sem Tónverk ársins. Jóhann Jóhannson er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything, samnefnd plata er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki og Jóhann sjálfur er tilnefndur fyrir upptökustjórn. Á meðal tónlistarviðburða ársins er hin einstaka tónleikaröð Sumartónleikar í Skálholti sem er elsta og jafnframt ein virtasta tónlistarhátíð landsins og hefur verið haldin á hverju sumri frá stofnun árið 1975. Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Coca Cola plata ársins, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar síðar.ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2014Allar tilnefningarPOPP OG ROKKPlata ársins RokkIn The Eye Of The Storm - Mono TownMeð vættum - SkálmöldÓtta - SólstafirRökrétt framhald - GrísalappalísaSkálmöld og Sinfó- Skálmöld og SinfóPlata ársins PoppBatnar útsýnið - ValdimarHeyrðu mig nú - AmabAdamAMexico Gus - GusSorrí Prins - PólóSilkidrangar - SamarisLag ársins RokkABC eftir Grísalappalísu og Baldur Baldursson af plötunni Rökrétt framhald með GrísalappalísuAð hausti eftir Skálmöld og Snæbjörn Ragnarsson af plötunni Með vættum með SkálmöldÓtta eftir Sólstafi af plötunni Ótta með SólstöfumPeacemaker eftir Börk Hrafn Birgisson, Daða Birgisson og Bjarka Sigurðsson af plötunni InThe Eye Of The Storm með Mono TownSiblings eftir Oyama og Úlf Alexander Einarsson, Júlíu Hermannsdóttur og Berg ThomasAnderson af plötunni Coolboy með OyamaLag ársins PoppColor Decay eftir Unnar Gísla Sigurmundsson í flutningi Júníusar MeyvantCrossfade eftir Gus Gus af plötunni Mexico með Gus GusHossa hossa eftir Magnús Jónsson, Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld af plötunniHeyrðu mig nú með AmabAdamANýr maður eftir Nýdönsk, Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson af plötunniDiskó Berlín með NýdönskParís norðursins eftir Svavar Pétur Eysteinsson í flutningi Prins Póló úr kvikmyndinni ParísnorðursinsSöngvari ársinsÁsgeirBjarki Sigurðsson (Mono Town)Daníel ÁgústJökull Júlíusson (Kaleo)Valdimar GuðmundssonSöngkona ársinsBjartey Sveinsdóttir (Ylja)Gígja Skjaldardóttir (Ylja)Ragnheiður GröndalSalka Sól Eyfeld (AmabAdamA)Sigríður ThorlaciusTónlistarflytjandi ársinsAmabAdamADimmaGrísalappalísaSkálmöldSkálmöld og SinfóTónlistarviðburður ársinsATP IcelandEistnaflugFrumflutningur Þjóðlagsins “Ísland” á RÚVIceland AirwavesSkálmöld og Sinfó í EldborgTextahöfundur ársinsBjörn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk)Magnús Jónsson og Steinunn Jónsdóttir (AmabAdamA)Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld)Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar)Lagahöfundur ársinsMagnús Jónsson (AmabAdamA)Gus GusMono TownSkálmöldSvavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)DJASS OG BLÚSTónverk ársinsBy Myself All Alone eftir Sigurð Flosason af plötunni The Eleventh Hour með SigurðiFlosasyniHeima eftir Ástvald Zenki Traustason af plötunni Hljóð með Ástvaldi Zenki TraustasyniÍslendingur í Alhambrahöll eftirStefán S. Stefánsson af plötunni Íslendingur í Alhambrahöll með Stórsveit ReykjavíkurStuð eftir Agnar Má Magnússon af plötunni Craning með ASA trioSveðjan eftir ADHD af plötunni ADHD 5Plata ársins5 - ADHD525 - Gunnar GunnarssonCraning ASA trioThe Eleventh Hour - Sigurður FlosasonÍslendingur í Alhambrahöll - Stórsveit ReykjavíkurTónhöfundur ársinsADHDASA trioSigurður FlosasonSnorri SigurðarsonStefán S. StefánssonTónlistarflytjandi ársinsADHDASA trioSamúel Jón SamúelssonSigurður FlosasonStórsveit ReykjavíkurTónlistarviðburður ársinsBlúshátíð ReykjavíkurJazzhátíð ReykjavíkurStórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson í KaldalóniSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPlata ársinsAerial - Anna ÞorvaldsdóttirAría - Gissur Páll GissurarsonFantasíur fyrir einleiksfiðlu eftir G. P. Telemann - Elfa Rún KristinsdóttirThe Negotiation of Context - Davíð Brynjar FranzsonTransfigurato - Kristinn ÁrnasonTónverk ársinsÁr á a streng eftir Þórunni Grétu SigurðardótturEk ken di nag eftir Daníel BjarnasonHér vex enginn sítrónuviður eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Gyrðis ElíassonarKlarinettukonsert eftir Svein Lúðvík BjörnssonTrajectories eftir Önnu ÞorvaldsdótturTónhöfundur ársinsAnna ÞorvaldsdóttirAtli Heimir SveinssonDaníel BjarnasonHildur GuðnadóttirJóhann JóhannssonTónlistarflytjandi ársinsEinar JóhannessonKammersveit Reykjavíkur og Hanna Dóra SturludóttirNordic AffectSigurgeir Agnarsson og Anna Guðný GuðmundsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarviðburður ársinsReykjavik Midsummer MusicSumartónleikar í SkálholtiTónleikahald í MengiUppsetning Íslensku óperunnar á Don CarloÞýsk sálumessa eftir Brahms SöngsveitinFílharmónía undir stjórn Magnúsar RagnarssonarÆvintýraóperan BaldursbráSöngvari ársinsElmar GilbertssonKristinn SigmundssonOddur Arnór JónssonÓlafur Kjartan SigurðssonJón Svavar JósefssonSöngkona ársinsHallveig RúnarsdóttirHanna Dóra SturludóttirHelga Rós IndriðadóttirHildigunnur EinarsdóttirÞóra EinarsdóttirOPINN FLOKKURPlata ársinsKiasmos – KiasmosNight Without Moon – Byzantine SilhouetteSaman – Hildur GuðnadóttirRevolution In The Elbow Of Ragnar Agnarsson Furniture Painter – Ívar Páll JónssonTemperaments – Kippi KaninusThe Theory Of Everything – Jóhann JóhannssonTveir heimar – Sigurður FlosasonUpptökustjóri ársinsAxel Árnason Fyrir upptökur á plötunni Með vættum með SkálmöldGusGus Fyrir upptökur á plötunni Mexico með GusGusFriðfinnur Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Silkidrangar með SamarisJóhann Jóhannsson Fyrir upptökur á plötunni The Theory Of EverythingValgeir Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Aurora með Ben Frost Eistnaflug Fréttir ársins 2014 Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. GusGus hlýtur fimm tilnefningar og þar á eftir koma Prins Póló og Mono Town með fjórar tilnefningar hvor. Hljómsveitirnar Valdimar, Grísalappalísa og Nýdönsk fá svo þrjár tilnefningar hver. Í djass- og blús fær hlýtur Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar, eða fimm talsins. Þar á eftir fylgja ASA trio, ADHD og Sigurður Flosason með fjórar tilnefningar en plata Sigurðar Flosasonar, Tveir heimar, er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar er uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins og þau Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Helga Rós Indriðadóttir eru öll tilnefnd sem Söngvari / Söngkona ársins fyrir frammistöðu sína í uppfærslunni. Anna Þorvaldsdóttir hlýtur alls þrjár tilnefningar alls fyrir Plötu ársins (Aerial), Tónverk ársins (Trajectories) og sem Tónhöfundur ársins. Verk Atla Heimis Sveinssonar, Hér vex enginn sítrónuviður er tilnefnt sem tónverk ársins, Atli Heimir er jafnframt tilnefndur sem Tónhöfundur ársins og Hanna Dóra Sturludóttir er tilnefnd sem Söngkona ársins, m.a. fyrir söng í sama verki. Daníel Bjarnason er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir verkin Blow Bright og Ek ken di nag og Ek ken di nag er jafnframt tilnefnt sem Tónverk ársins. Jóhann Jóhannson er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything, samnefnd plata er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki og Jóhann sjálfur er tilnefndur fyrir upptökustjórn. Á meðal tónlistarviðburða ársins er hin einstaka tónleikaröð Sumartónleikar í Skálholti sem er elsta og jafnframt ein virtasta tónlistarhátíð landsins og hefur verið haldin á hverju sumri frá stofnun árið 1975. Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Coca Cola plata ársins, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar síðar.ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2014Allar tilnefningarPOPP OG ROKKPlata ársins RokkIn The Eye Of The Storm - Mono TownMeð vættum - SkálmöldÓtta - SólstafirRökrétt framhald - GrísalappalísaSkálmöld og Sinfó- Skálmöld og SinfóPlata ársins PoppBatnar útsýnið - ValdimarHeyrðu mig nú - AmabAdamAMexico Gus - GusSorrí Prins - PólóSilkidrangar - SamarisLag ársins RokkABC eftir Grísalappalísu og Baldur Baldursson af plötunni Rökrétt framhald með GrísalappalísuAð hausti eftir Skálmöld og Snæbjörn Ragnarsson af plötunni Með vættum með SkálmöldÓtta eftir Sólstafi af plötunni Ótta með SólstöfumPeacemaker eftir Börk Hrafn Birgisson, Daða Birgisson og Bjarka Sigurðsson af plötunni InThe Eye Of The Storm með Mono TownSiblings eftir Oyama og Úlf Alexander Einarsson, Júlíu Hermannsdóttur og Berg ThomasAnderson af plötunni Coolboy með OyamaLag ársins PoppColor Decay eftir Unnar Gísla Sigurmundsson í flutningi Júníusar MeyvantCrossfade eftir Gus Gus af plötunni Mexico með Gus GusHossa hossa eftir Magnús Jónsson, Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld af plötunniHeyrðu mig nú með AmabAdamANýr maður eftir Nýdönsk, Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson af plötunniDiskó Berlín með NýdönskParís norðursins eftir Svavar Pétur Eysteinsson í flutningi Prins Póló úr kvikmyndinni ParísnorðursinsSöngvari ársinsÁsgeirBjarki Sigurðsson (Mono Town)Daníel ÁgústJökull Júlíusson (Kaleo)Valdimar GuðmundssonSöngkona ársinsBjartey Sveinsdóttir (Ylja)Gígja Skjaldardóttir (Ylja)Ragnheiður GröndalSalka Sól Eyfeld (AmabAdamA)Sigríður ThorlaciusTónlistarflytjandi ársinsAmabAdamADimmaGrísalappalísaSkálmöldSkálmöld og SinfóTónlistarviðburður ársinsATP IcelandEistnaflugFrumflutningur Þjóðlagsins “Ísland” á RÚVIceland AirwavesSkálmöld og Sinfó í EldborgTextahöfundur ársinsBjörn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk)Magnús Jónsson og Steinunn Jónsdóttir (AmabAdamA)Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld)Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar)Lagahöfundur ársinsMagnús Jónsson (AmabAdamA)Gus GusMono TownSkálmöldSvavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)DJASS OG BLÚSTónverk ársinsBy Myself All Alone eftir Sigurð Flosason af plötunni The Eleventh Hour með SigurðiFlosasyniHeima eftir Ástvald Zenki Traustason af plötunni Hljóð með Ástvaldi Zenki TraustasyniÍslendingur í Alhambrahöll eftirStefán S. Stefánsson af plötunni Íslendingur í Alhambrahöll með Stórsveit ReykjavíkurStuð eftir Agnar Má Magnússon af plötunni Craning með ASA trioSveðjan eftir ADHD af plötunni ADHD 5Plata ársins5 - ADHD525 - Gunnar GunnarssonCraning ASA trioThe Eleventh Hour - Sigurður FlosasonÍslendingur í Alhambrahöll - Stórsveit ReykjavíkurTónhöfundur ársinsADHDASA trioSigurður FlosasonSnorri SigurðarsonStefán S. StefánssonTónlistarflytjandi ársinsADHDASA trioSamúel Jón SamúelssonSigurður FlosasonStórsveit ReykjavíkurTónlistarviðburður ársinsBlúshátíð ReykjavíkurJazzhátíð ReykjavíkurStórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson í KaldalóniSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPlata ársinsAerial - Anna ÞorvaldsdóttirAría - Gissur Páll GissurarsonFantasíur fyrir einleiksfiðlu eftir G. P. Telemann - Elfa Rún KristinsdóttirThe Negotiation of Context - Davíð Brynjar FranzsonTransfigurato - Kristinn ÁrnasonTónverk ársinsÁr á a streng eftir Þórunni Grétu SigurðardótturEk ken di nag eftir Daníel BjarnasonHér vex enginn sítrónuviður eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Gyrðis ElíassonarKlarinettukonsert eftir Svein Lúðvík BjörnssonTrajectories eftir Önnu ÞorvaldsdótturTónhöfundur ársinsAnna ÞorvaldsdóttirAtli Heimir SveinssonDaníel BjarnasonHildur GuðnadóttirJóhann JóhannssonTónlistarflytjandi ársinsEinar JóhannessonKammersveit Reykjavíkur og Hanna Dóra SturludóttirNordic AffectSigurgeir Agnarsson og Anna Guðný GuðmundsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarviðburður ársinsReykjavik Midsummer MusicSumartónleikar í SkálholtiTónleikahald í MengiUppsetning Íslensku óperunnar á Don CarloÞýsk sálumessa eftir Brahms SöngsveitinFílharmónía undir stjórn Magnúsar RagnarssonarÆvintýraóperan BaldursbráSöngvari ársinsElmar GilbertssonKristinn SigmundssonOddur Arnór JónssonÓlafur Kjartan SigurðssonJón Svavar JósefssonSöngkona ársinsHallveig RúnarsdóttirHanna Dóra SturludóttirHelga Rós IndriðadóttirHildigunnur EinarsdóttirÞóra EinarsdóttirOPINN FLOKKURPlata ársinsKiasmos – KiasmosNight Without Moon – Byzantine SilhouetteSaman – Hildur GuðnadóttirRevolution In The Elbow Of Ragnar Agnarsson Furniture Painter – Ívar Páll JónssonTemperaments – Kippi KaninusThe Theory Of Everything – Jóhann JóhannssonTveir heimar – Sigurður FlosasonUpptökustjóri ársinsAxel Árnason Fyrir upptökur á plötunni Með vættum með SkálmöldGusGus Fyrir upptökur á plötunni Mexico með GusGusFriðfinnur Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Silkidrangar með SamarisJóhann Jóhannsson Fyrir upptökur á plötunni The Theory Of EverythingValgeir Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Aurora með Ben Frost
Eistnaflug Fréttir ársins 2014 Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira