Skálmöld með níu tilnefningar Freyr Bjarnason skrifar 5. desember 2014 12:00 Skálmöld hlýtur níu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. GusGus hlýtur fimm tilnefningar og þar á eftir koma Prins Póló og Mono Town með fjórar tilnefningar hvor. Hljómsveitirnar Valdimar, Grísalappalísa og Nýdönsk fá svo þrjár tilnefningar hver. Í djass- og blús fær hlýtur Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar, eða fimm talsins. Þar á eftir fylgja ASA trio, ADHD og Sigurður Flosason með fjórar tilnefningar en plata Sigurðar Flosasonar, Tveir heimar, er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar er uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins og þau Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Helga Rós Indriðadóttir eru öll tilnefnd sem Söngvari / Söngkona ársins fyrir frammistöðu sína í uppfærslunni. Anna Þorvaldsdóttir hlýtur alls þrjár tilnefningar alls fyrir Plötu ársins (Aerial), Tónverk ársins (Trajectories) og sem Tónhöfundur ársins. Verk Atla Heimis Sveinssonar, Hér vex enginn sítrónuviður er tilnefnt sem tónverk ársins, Atli Heimir er jafnframt tilnefndur sem Tónhöfundur ársins og Hanna Dóra Sturludóttir er tilnefnd sem Söngkona ársins, m.a. fyrir söng í sama verki. Daníel Bjarnason er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir verkin Blow Bright og Ek ken di nag og Ek ken di nag er jafnframt tilnefnt sem Tónverk ársins. Jóhann Jóhannson er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything, samnefnd plata er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki og Jóhann sjálfur er tilnefndur fyrir upptökustjórn. Á meðal tónlistarviðburða ársins er hin einstaka tónleikaröð Sumartónleikar í Skálholti sem er elsta og jafnframt ein virtasta tónlistarhátíð landsins og hefur verið haldin á hverju sumri frá stofnun árið 1975. Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Coca Cola plata ársins, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar síðar.ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2014Allar tilnefningarPOPP OG ROKKPlata ársins RokkIn The Eye Of The Storm - Mono TownMeð vættum - SkálmöldÓtta - SólstafirRökrétt framhald - GrísalappalísaSkálmöld og Sinfó- Skálmöld og SinfóPlata ársins PoppBatnar útsýnið - ValdimarHeyrðu mig nú - AmabAdamAMexico Gus - GusSorrí Prins - PólóSilkidrangar - SamarisLag ársins RokkABC eftir Grísalappalísu og Baldur Baldursson af plötunni Rökrétt framhald með GrísalappalísuAð hausti eftir Skálmöld og Snæbjörn Ragnarsson af plötunni Með vættum með SkálmöldÓtta eftir Sólstafi af plötunni Ótta með SólstöfumPeacemaker eftir Börk Hrafn Birgisson, Daða Birgisson og Bjarka Sigurðsson af plötunni InThe Eye Of The Storm með Mono TownSiblings eftir Oyama og Úlf Alexander Einarsson, Júlíu Hermannsdóttur og Berg ThomasAnderson af plötunni Coolboy með OyamaLag ársins PoppColor Decay eftir Unnar Gísla Sigurmundsson í flutningi Júníusar MeyvantCrossfade eftir Gus Gus af plötunni Mexico með Gus GusHossa hossa eftir Magnús Jónsson, Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld af plötunniHeyrðu mig nú með AmabAdamANýr maður eftir Nýdönsk, Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson af plötunniDiskó Berlín með NýdönskParís norðursins eftir Svavar Pétur Eysteinsson í flutningi Prins Póló úr kvikmyndinni ParísnorðursinsSöngvari ársinsÁsgeirBjarki Sigurðsson (Mono Town)Daníel ÁgústJökull Júlíusson (Kaleo)Valdimar GuðmundssonSöngkona ársinsBjartey Sveinsdóttir (Ylja)Gígja Skjaldardóttir (Ylja)Ragnheiður GröndalSalka Sól Eyfeld (AmabAdamA)Sigríður ThorlaciusTónlistarflytjandi ársinsAmabAdamADimmaGrísalappalísaSkálmöldSkálmöld og SinfóTónlistarviðburður ársinsATP IcelandEistnaflugFrumflutningur Þjóðlagsins “Ísland” á RÚVIceland AirwavesSkálmöld og Sinfó í EldborgTextahöfundur ársinsBjörn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk)Magnús Jónsson og Steinunn Jónsdóttir (AmabAdamA)Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld)Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar)Lagahöfundur ársinsMagnús Jónsson (AmabAdamA)Gus GusMono TownSkálmöldSvavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)DJASS OG BLÚSTónverk ársinsBy Myself All Alone eftir Sigurð Flosason af plötunni The Eleventh Hour með SigurðiFlosasyniHeima eftir Ástvald Zenki Traustason af plötunni Hljóð með Ástvaldi Zenki TraustasyniÍslendingur í Alhambrahöll eftirStefán S. Stefánsson af plötunni Íslendingur í Alhambrahöll með Stórsveit ReykjavíkurStuð eftir Agnar Má Magnússon af plötunni Craning með ASA trioSveðjan eftir ADHD af plötunni ADHD 5Plata ársins5 - ADHD525 - Gunnar GunnarssonCraning ASA trioThe Eleventh Hour - Sigurður FlosasonÍslendingur í Alhambrahöll - Stórsveit ReykjavíkurTónhöfundur ársinsADHDASA trioSigurður FlosasonSnorri SigurðarsonStefán S. StefánssonTónlistarflytjandi ársinsADHDASA trioSamúel Jón SamúelssonSigurður FlosasonStórsveit ReykjavíkurTónlistarviðburður ársinsBlúshátíð ReykjavíkurJazzhátíð ReykjavíkurStórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson í KaldalóniSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPlata ársinsAerial - Anna ÞorvaldsdóttirAría - Gissur Páll GissurarsonFantasíur fyrir einleiksfiðlu eftir G. P. Telemann - Elfa Rún KristinsdóttirThe Negotiation of Context - Davíð Brynjar FranzsonTransfigurato - Kristinn ÁrnasonTónverk ársinsÁr á a streng eftir Þórunni Grétu SigurðardótturEk ken di nag eftir Daníel BjarnasonHér vex enginn sítrónuviður eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Gyrðis ElíassonarKlarinettukonsert eftir Svein Lúðvík BjörnssonTrajectories eftir Önnu ÞorvaldsdótturTónhöfundur ársinsAnna ÞorvaldsdóttirAtli Heimir SveinssonDaníel BjarnasonHildur GuðnadóttirJóhann JóhannssonTónlistarflytjandi ársinsEinar JóhannessonKammersveit Reykjavíkur og Hanna Dóra SturludóttirNordic AffectSigurgeir Agnarsson og Anna Guðný GuðmundsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarviðburður ársinsReykjavik Midsummer MusicSumartónleikar í SkálholtiTónleikahald í MengiUppsetning Íslensku óperunnar á Don CarloÞýsk sálumessa eftir Brahms SöngsveitinFílharmónía undir stjórn Magnúsar RagnarssonarÆvintýraóperan BaldursbráSöngvari ársinsElmar GilbertssonKristinn SigmundssonOddur Arnór JónssonÓlafur Kjartan SigurðssonJón Svavar JósefssonSöngkona ársinsHallveig RúnarsdóttirHanna Dóra SturludóttirHelga Rós IndriðadóttirHildigunnur EinarsdóttirÞóra EinarsdóttirOPINN FLOKKURPlata ársinsKiasmos – KiasmosNight Without Moon – Byzantine SilhouetteSaman – Hildur GuðnadóttirRevolution In The Elbow Of Ragnar Agnarsson Furniture Painter – Ívar Páll JónssonTemperaments – Kippi KaninusThe Theory Of Everything – Jóhann JóhannssonTveir heimar – Sigurður FlosasonUpptökustjóri ársinsAxel Árnason Fyrir upptökur á plötunni Með vættum með SkálmöldGusGus Fyrir upptökur á plötunni Mexico með GusGusFriðfinnur Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Silkidrangar með SamarisJóhann Jóhannsson Fyrir upptökur á plötunni The Theory Of EverythingValgeir Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Aurora með Ben Frost Eistnaflug Fréttir ársins 2014 Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. GusGus hlýtur fimm tilnefningar og þar á eftir koma Prins Póló og Mono Town með fjórar tilnefningar hvor. Hljómsveitirnar Valdimar, Grísalappalísa og Nýdönsk fá svo þrjár tilnefningar hver. Í djass- og blús fær hlýtur Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar, eða fimm talsins. Þar á eftir fylgja ASA trio, ADHD og Sigurður Flosason með fjórar tilnefningar en plata Sigurðar Flosasonar, Tveir heimar, er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar er uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo tilnefnd sem Tónlistarviðburður ársins og þau Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Helga Rós Indriðadóttir eru öll tilnefnd sem Söngvari / Söngkona ársins fyrir frammistöðu sína í uppfærslunni. Anna Þorvaldsdóttir hlýtur alls þrjár tilnefningar alls fyrir Plötu ársins (Aerial), Tónverk ársins (Trajectories) og sem Tónhöfundur ársins. Verk Atla Heimis Sveinssonar, Hér vex enginn sítrónuviður er tilnefnt sem tónverk ársins, Atli Heimir er jafnframt tilnefndur sem Tónhöfundur ársins og Hanna Dóra Sturludóttir er tilnefnd sem Söngkona ársins, m.a. fyrir söng í sama verki. Daníel Bjarnason er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir verkin Blow Bright og Ek ken di nag og Ek ken di nag er jafnframt tilnefnt sem Tónverk ársins. Jóhann Jóhannson er tilnefndur sem Tónhöfundur ársins fyrir tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything, samnefnd plata er jafnframt tilnefnd sem Plata ársins í opnum flokki og Jóhann sjálfur er tilnefndur fyrir upptökustjórn. Á meðal tónlistarviðburða ársins er hin einstaka tónleikaröð Sumartónleikar í Skálholti sem er elsta og jafnframt ein virtasta tónlistarhátíð landsins og hefur verið haldin á hverju sumri frá stofnun árið 1975. Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Coca Cola plata ársins, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar síðar.ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2014Allar tilnefningarPOPP OG ROKKPlata ársins RokkIn The Eye Of The Storm - Mono TownMeð vættum - SkálmöldÓtta - SólstafirRökrétt framhald - GrísalappalísaSkálmöld og Sinfó- Skálmöld og SinfóPlata ársins PoppBatnar útsýnið - ValdimarHeyrðu mig nú - AmabAdamAMexico Gus - GusSorrí Prins - PólóSilkidrangar - SamarisLag ársins RokkABC eftir Grísalappalísu og Baldur Baldursson af plötunni Rökrétt framhald með GrísalappalísuAð hausti eftir Skálmöld og Snæbjörn Ragnarsson af plötunni Með vættum með SkálmöldÓtta eftir Sólstafi af plötunni Ótta með SólstöfumPeacemaker eftir Börk Hrafn Birgisson, Daða Birgisson og Bjarka Sigurðsson af plötunni InThe Eye Of The Storm með Mono TownSiblings eftir Oyama og Úlf Alexander Einarsson, Júlíu Hermannsdóttur og Berg ThomasAnderson af plötunni Coolboy með OyamaLag ársins PoppColor Decay eftir Unnar Gísla Sigurmundsson í flutningi Júníusar MeyvantCrossfade eftir Gus Gus af plötunni Mexico með Gus GusHossa hossa eftir Magnús Jónsson, Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld af plötunniHeyrðu mig nú með AmabAdamANýr maður eftir Nýdönsk, Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson af plötunniDiskó Berlín með NýdönskParís norðursins eftir Svavar Pétur Eysteinsson í flutningi Prins Póló úr kvikmyndinni ParísnorðursinsSöngvari ársinsÁsgeirBjarki Sigurðsson (Mono Town)Daníel ÁgústJökull Júlíusson (Kaleo)Valdimar GuðmundssonSöngkona ársinsBjartey Sveinsdóttir (Ylja)Gígja Skjaldardóttir (Ylja)Ragnheiður GröndalSalka Sól Eyfeld (AmabAdamA)Sigríður ThorlaciusTónlistarflytjandi ársinsAmabAdamADimmaGrísalappalísaSkálmöldSkálmöld og SinfóTónlistarviðburður ársinsATP IcelandEistnaflugFrumflutningur Þjóðlagsins “Ísland” á RÚVIceland AirwavesSkálmöld og Sinfó í EldborgTextahöfundur ársinsBjörn Jörundur Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk)Magnús Jónsson og Steinunn Jónsdóttir (AmabAdamA)Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld)Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar)Lagahöfundur ársinsMagnús Jónsson (AmabAdamA)Gus GusMono TownSkálmöldSvavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló)DJASS OG BLÚSTónverk ársinsBy Myself All Alone eftir Sigurð Flosason af plötunni The Eleventh Hour með SigurðiFlosasyniHeima eftir Ástvald Zenki Traustason af plötunni Hljóð með Ástvaldi Zenki TraustasyniÍslendingur í Alhambrahöll eftirStefán S. Stefánsson af plötunni Íslendingur í Alhambrahöll með Stórsveit ReykjavíkurStuð eftir Agnar Má Magnússon af plötunni Craning með ASA trioSveðjan eftir ADHD af plötunni ADHD 5Plata ársins5 - ADHD525 - Gunnar GunnarssonCraning ASA trioThe Eleventh Hour - Sigurður FlosasonÍslendingur í Alhambrahöll - Stórsveit ReykjavíkurTónhöfundur ársinsADHDASA trioSigurður FlosasonSnorri SigurðarsonStefán S. StefánssonTónlistarflytjandi ársinsADHDASA trioSamúel Jón SamúelssonSigurður FlosasonStórsveit ReykjavíkurTónlistarviðburður ársinsBlúshátíð ReykjavíkurJazzhátíð ReykjavíkurStórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson í KaldalóniSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPlata ársinsAerial - Anna ÞorvaldsdóttirAría - Gissur Páll GissurarsonFantasíur fyrir einleiksfiðlu eftir G. P. Telemann - Elfa Rún KristinsdóttirThe Negotiation of Context - Davíð Brynjar FranzsonTransfigurato - Kristinn ÁrnasonTónverk ársinsÁr á a streng eftir Þórunni Grétu SigurðardótturEk ken di nag eftir Daníel BjarnasonHér vex enginn sítrónuviður eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Gyrðis ElíassonarKlarinettukonsert eftir Svein Lúðvík BjörnssonTrajectories eftir Önnu ÞorvaldsdótturTónhöfundur ársinsAnna ÞorvaldsdóttirAtli Heimir SveinssonDaníel BjarnasonHildur GuðnadóttirJóhann JóhannssonTónlistarflytjandi ársinsEinar JóhannessonKammersveit Reykjavíkur og Hanna Dóra SturludóttirNordic AffectSigurgeir Agnarsson og Anna Guðný GuðmundsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarviðburður ársinsReykjavik Midsummer MusicSumartónleikar í SkálholtiTónleikahald í MengiUppsetning Íslensku óperunnar á Don CarloÞýsk sálumessa eftir Brahms SöngsveitinFílharmónía undir stjórn Magnúsar RagnarssonarÆvintýraóperan BaldursbráSöngvari ársinsElmar GilbertssonKristinn SigmundssonOddur Arnór JónssonÓlafur Kjartan SigurðssonJón Svavar JósefssonSöngkona ársinsHallveig RúnarsdóttirHanna Dóra SturludóttirHelga Rós IndriðadóttirHildigunnur EinarsdóttirÞóra EinarsdóttirOPINN FLOKKURPlata ársinsKiasmos – KiasmosNight Without Moon – Byzantine SilhouetteSaman – Hildur GuðnadóttirRevolution In The Elbow Of Ragnar Agnarsson Furniture Painter – Ívar Páll JónssonTemperaments – Kippi KaninusThe Theory Of Everything – Jóhann JóhannssonTveir heimar – Sigurður FlosasonUpptökustjóri ársinsAxel Árnason Fyrir upptökur á plötunni Með vættum með SkálmöldGusGus Fyrir upptökur á plötunni Mexico með GusGusFriðfinnur Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Silkidrangar með SamarisJóhann Jóhannsson Fyrir upptökur á plötunni The Theory Of EverythingValgeir Sigurðsson Fyrir upptökur á plötunni Aurora með Ben Frost
Eistnaflug Fréttir ársins 2014 Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira