Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. desember 2014 13:40 Ljósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum. Vísir / Ernir Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni. Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni.
Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13