Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:44 Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. vísir/getty Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum. Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Skrautáskorun úr pappír Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum.
Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Skrautáskorun úr pappír Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira