Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól