Heitt piparmyntukakó - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2014 17:00 Heitt piparmyntukakó 1 1/2 bolli rjómi 1 1/2 bolli mjólk 1/4 bolli sykur 170 g súkkulaði 1/4 - 1/2 tsk piparmyntudropar Rjómi 1 bolli rjómi 2 msk flórsykur 1/4 tsk piparmyntudropar Blandið saman rjóma, mjólk og sykri saman í potti og hitið yfir meðalhita þar til sykurinn er búinn að leysast upp. Bætið súkkulaðinu út í og hrærið. Blandið síðan piparmyntudropunum saman við. Ef þið viljið hafa þeyttan rjóma með er rjóminn þeyttur og flórsykri og piparmyntudropum bætt út í.Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning
Heitt piparmyntukakó 1 1/2 bolli rjómi 1 1/2 bolli mjólk 1/4 bolli sykur 170 g súkkulaði 1/4 - 1/2 tsk piparmyntudropar Rjómi 1 bolli rjómi 2 msk flórsykur 1/4 tsk piparmyntudropar Blandið saman rjóma, mjólk og sykri saman í potti og hitið yfir meðalhita þar til sykurinn er búinn að leysast upp. Bætið súkkulaðinu út í og hrærið. Blandið síðan piparmyntudropunum saman við. Ef þið viljið hafa þeyttan rjóma með er rjóminn þeyttur og flórsykri og piparmyntudropum bætt út í.Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning