Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 12:00 Ásgeir Trausti er ein skærasta stjarna Íslendinga. vísir/getty Sænsk finnska útvarpsstöðin X3M hefur tekið saman lista yfir bestu plötur ársins. Útvarpskonan Anka segir plötuna In the Silence með Ásgeiri Trausta, sem er ensk útgáfa af plötunni Dýrð í dauðaþögn, vera þá bestu. „Ég fann hann í gegnum æðislegu síðuna Nordic playlist og ánetjaðist honum strax,“ segir Anka um hvernig hún komst á snoðir um tónlist Ásgeirs. In the Silence kom út á þessu ári en Dýrð í dauðaþögn kom hins vegar út fyrir tveimur árum og var langmest selda platan það árið á Íslandi. Anka bætir við að hennar uppáhaldslag sé Nýfallið regn og lætur lagið af YouTube fylgja með skrifunum. Tónlist Tengdar fréttir Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00 Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30 Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 "Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00 Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45 Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15 Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sænsk finnska útvarpsstöðin X3M hefur tekið saman lista yfir bestu plötur ársins. Útvarpskonan Anka segir plötuna In the Silence með Ásgeiri Trausta, sem er ensk útgáfa af plötunni Dýrð í dauðaþögn, vera þá bestu. „Ég fann hann í gegnum æðislegu síðuna Nordic playlist og ánetjaðist honum strax,“ segir Anka um hvernig hún komst á snoðir um tónlist Ásgeirs. In the Silence kom út á þessu ári en Dýrð í dauðaþögn kom hins vegar út fyrir tveimur árum og var langmest selda platan það árið á Íslandi. Anka bætir við að hennar uppáhaldslag sé Nýfallið regn og lætur lagið af YouTube fylgja með skrifunum.
Tónlist Tengdar fréttir Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00 Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30 Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 "Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00 Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45 Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15 Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30
Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00
Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30
Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30
"Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00
Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15
Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00