Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. febrúar 2014 08:30 Hildur segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar betur. „Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki. Hildur Sverrisdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
„Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki.
Hildur Sverrisdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira