Fær einhverja athygli út á þetta Ugla Egilsdóttir skrifar 1. mars 2014 17:00 „Í fyrra settum við upp Fjögur brúðkaup og jarðarför. Þar lék ég hlutverkið sem Hugh Grant lék í myndinni.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Tómas Geir Howser Harðarson er í Gettu betur-liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Morfísliði skólans og leikur líka eitt af aðalhlutverkunum í uppsetningu leikfélagsins á söngleiknum Beetlejuice. Fréttablaðinu lék forvitni á að vita hvort þessi mikla framtakssemi snapaði honum ekki mikla kvenhylli. „Maður fær kannski einhverja athygli út á þetta, en ég er nú samt frátekinn,“ segir Tómas. „Ég tel mig vera ágætlega skipulagðan. Ég nýti allan dauðan tíma til að læra, og hef fengið mjög góðar einkunnir þrátt fyrir að hafa lítinn tíma. Í fyrra var vika þar sem ég var nýbyrjaður að æfa söngleikinn og að keppa í Gettu betur, og í Morfís, allt í sömu vikunni. Það var mesta kaosvika sem ég hef upplifað. Þetta æxlaðist þannig að á fyrsta árinu mínu var ég kominn í Gettu betur-liðið þegar ég ákvað að fara í prufurnar fyrir söngleikinn og komst inn. Á öðru árinu fór ég aftur í Gettu betur, og endaði með því að leika aðalhlutverkið í söngleiknum, og keppti líka í Morfís. Það gekk allt mjög vel. Þetta árið ætlaði ég að sleppa Gettu betur, en þegar við duttum út úr Morfís ákvað ég að slá til og vera með í Gettu betur,“ segir Tómas. Þetta árið setur leikfélag skólans upp söngleikinn Beetlejuice. „Ég leik Ottó Finnsson, samkynhneigðan innanhússarkitekt. Það er alltaf brjálað að gera, en mér finnst það bara gaman,“ segir Tómas. Tómas stefnir á að verða leikari. „Markmiðið hjá mér núna er að fara í leikaraprufurnar í Listaháskóla Íslands. Ég ætlaði alltaf að verða leikstjóri þangað til ég lék í uppsetningu Víðistaðaskóla á Grease í tíunda bekk. Þá fékk ég leiklistarbakteríuna og skráði mig á leiklistarbraut í FG. Þessi braut er algjör snilld og ég get eiginlega ekki hrósað henni nógu mikið. Hún er frábær undirbúningur fyrir leiklistarnám,“ fullyrðir Tómas. Morfís Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson er í Gettu betur-liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Morfísliði skólans og leikur líka eitt af aðalhlutverkunum í uppsetningu leikfélagsins á söngleiknum Beetlejuice. Fréttablaðinu lék forvitni á að vita hvort þessi mikla framtakssemi snapaði honum ekki mikla kvenhylli. „Maður fær kannski einhverja athygli út á þetta, en ég er nú samt frátekinn,“ segir Tómas. „Ég tel mig vera ágætlega skipulagðan. Ég nýti allan dauðan tíma til að læra, og hef fengið mjög góðar einkunnir þrátt fyrir að hafa lítinn tíma. Í fyrra var vika þar sem ég var nýbyrjaður að æfa söngleikinn og að keppa í Gettu betur, og í Morfís, allt í sömu vikunni. Það var mesta kaosvika sem ég hef upplifað. Þetta æxlaðist þannig að á fyrsta árinu mínu var ég kominn í Gettu betur-liðið þegar ég ákvað að fara í prufurnar fyrir söngleikinn og komst inn. Á öðru árinu fór ég aftur í Gettu betur, og endaði með því að leika aðalhlutverkið í söngleiknum, og keppti líka í Morfís. Það gekk allt mjög vel. Þetta árið ætlaði ég að sleppa Gettu betur, en þegar við duttum út úr Morfís ákvað ég að slá til og vera með í Gettu betur,“ segir Tómas. Þetta árið setur leikfélag skólans upp söngleikinn Beetlejuice. „Ég leik Ottó Finnsson, samkynhneigðan innanhússarkitekt. Það er alltaf brjálað að gera, en mér finnst það bara gaman,“ segir Tómas. Tómas stefnir á að verða leikari. „Markmiðið hjá mér núna er að fara í leikaraprufurnar í Listaháskóla Íslands. Ég ætlaði alltaf að verða leikstjóri þangað til ég lék í uppsetningu Víðistaðaskóla á Grease í tíunda bekk. Þá fékk ég leiklistarbakteríuna og skráði mig á leiklistarbraut í FG. Þessi braut er algjör snilld og ég get eiginlega ekki hrósað henni nógu mikið. Hún er frábær undirbúningur fyrir leiklistarnám,“ fullyrðir Tómas.
Morfís Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira