Einstakir kjólar Aðalbjargar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 11:00 Fínleg mynstrin njóta sín vel í fisléttri ullinni. Fréttablaðið/Pjetur Þjóðminjasafnið opnar í dag sýningu á einstökum kjólum sem Aðalbjörg Jónsdóttir prjónaði fyrir nokkrum áratugum. Þeir eru allir úr eingirni. Á sýningunni eru líka kjólar sem Héléne Magnússon textílhönnuður hefur prjónað eftir kjólum Aðalbjargar úr annars konar efniviði, meðal annars silkiblandaðri japanskri ull og lambsull sem unnin er í Frakklandi.Hönnuðirnir Hélén og Aðalbjörg ná vel saman.Fréttablaðið/Valli „Þó aðferð og mynstur sé það sama og í kjólum Aðalbjargar þá er áferðin allt önnur,“ segir Héléne um sína kjóla og segir ekki lengur hægt að fá eingirni hér á landi, eða annað sambærilegt ullarband. Sýningin er við hlið kaffihússins á jarðhæð Þjóðminjasafnsins. Þær Aðalbjörg sem nú er 97 ára og Héléne verða báðar viðstaddar þegar hún verður opnuð. Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þjóðminjasafnið opnar í dag sýningu á einstökum kjólum sem Aðalbjörg Jónsdóttir prjónaði fyrir nokkrum áratugum. Þeir eru allir úr eingirni. Á sýningunni eru líka kjólar sem Héléne Magnússon textílhönnuður hefur prjónað eftir kjólum Aðalbjargar úr annars konar efniviði, meðal annars silkiblandaðri japanskri ull og lambsull sem unnin er í Frakklandi.Hönnuðirnir Hélén og Aðalbjörg ná vel saman.Fréttablaðið/Valli „Þó aðferð og mynstur sé það sama og í kjólum Aðalbjargar þá er áferðin allt önnur,“ segir Héléne um sína kjóla og segir ekki lengur hægt að fá eingirni hér á landi, eða annað sambærilegt ullarband. Sýningin er við hlið kaffihússins á jarðhæð Þjóðminjasafnsins. Þær Aðalbjörg sem nú er 97 ára og Héléne verða báðar viðstaddar þegar hún verður opnuð.
Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira