Menning

Allt mannlegt til umfjöllunar

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Guðni Elísson og Alda Björk Valdimarsdóttir eru bæði með innlegg á hugvísindaþingi.
Guðni Elísson og Alda Björk Valdimarsdóttir eru bæði með innlegg á hugvísindaþingi. Fréttablaðið/Anton
Hátt í hundrað og fimmtíu fyrirlestrar í þrjátíu og sjö málstofum verða á hugvísindaþingi í Háskóla Íslands í dag og á morgun.

Á þinginu verður allt mannlegt til umfjöllunar. Frá tilfinningum til staðreynda, fortíð til nútíðar og frá tungumáli til hugsana.

Fjallað verður um söguskoðun valdhafa, hið síbreytilega íslenska mál, Biblíuna og búddisma svo eitthvað sé nefnt.

Þingið er opið almenningi og hefst klukkan 13 í dag í Aðalbyggingu HÍ. Dagskráin er birt á hugvis.hi.is/hugvisindathing






Fleiri fréttir

Sjá meira


×